Fjölrit RALA - 15.02.1995, Blaðsíða 34

Fjölrit RALA - 15.02.1995, Blaðsíða 34
32 2. kafli Endurvöxtur stakra plantna Aðferðir Fylgst var með endurvexti stakra lúpínuplantna á Korpu. Þær höfðu verið slegnar 10 í senn á fimm mismunandi sláttutímum sumurin 1987 og 1988 (Sjá 1. kafla). Endurmat fór fram 20. september 1988 og 20. júní 1989. Skráð voru afföll á lúpínuplöntum, svo og hæð og fjöldi stöngla plantna sem þoldu slátt. Niðurstöður Um 70-100% plantna sem slegnar voru í júníbyrjun og í ágúst uxu upp aftur að ári liðnu (4. tafla). Tveimur árum eftir slátt var þetta hlutfall óbreytt. Sláttur í júnílok og í júlí hafði mun neikvæðari áhrif á lúpínuna. Þar var einnig munur á milli ára. Um 10-40% plantna sem slegnar vom á þessum tíma 1987 höfðu vaxið upp aftur ári síðar, en um 60-80% þeirra sem slegnar voru 1988. Tveimur árum eftir slátt höfðu nokkrar plöntur vaxið upp sem taldar voru dauðar árið áður (4. tafla). Samsvarandi breytingar mátti sjá á fjölda stöngla og hæð plantna eftir því hvenær þær voru slegnar árið 1987 og 1988. Mestar urðu breytingarnar í júnílok 1987 og um miðjan júlí 1988. Neikvæð áhrif voru almennt minni eftir sláttinn 1988 en 1987. Tveimur árum eftir slátt hafði heldur dregið úr muni milli sláttutíma (5. tafla). Til að líta nánar á áhrif sláttar á plönturnar var reiknuð út breyting á fjölda stöngla frá því þær voru slegnar í akrinum (13. mynd, 5. tafla). Niðurstaðan var sú að stönglulfjöldi var mun minni ári eftir slátt á öllum sláttutímum nema í ágústlok. Neikvæðu áhrifin voru í öllum tilfellum ekki eins mikil eftir sláttinn 1988 eins og 1987. Tveimur árum eftir slátt vom stönglar enn hlutfallslega fæstir hjá plöntum sem voru slegnar í júnílok og um miðjan júlí, eða aðeins um 20% af upphaflegum stöngulfjölda. Plöntur sem slegnar voru á fyrsta sláttutíma höfðu um 40% af upphaflegum stöngulfjölda og þær sem slegnar voru í ágústbyrjun höfðu um 80%. Stönglum hafði hins vegar fjölgað um 30% hjá plöntum sem voru slegnar í lok ágúst (13. mynd, 5. tafla).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.