Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Blaðsíða 26
24 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
TABLE 2.
Coefficients of determination (r2 values) for the regressions between the radiance values and radiance
transgenerations and the total dry biomass from the 29 plots sampled at six times.
Sampling time
Variable 1 2 3 4 5 6*
Red radiance 0.53 0.80 0.66 0.02 0.41 0.48
IR radiance 0.37 0.79 0.36 0.49 0.55 0.01
IR/red 0.76 0.87 0.79 0.71 0.50 0.59
IR-red 0.59 0.90 0.65 0.63 0.69 0.32
IR+red 0.14 0.16 0.00 0.36 0.84 0.16
(IR-red) / (IR+red) 0.82 0.86 0.81 0.78 0.75 0.59
*After clipping, significance results from association of mosses with heavier vegetation.
ÍSLENSKT YFIRLIT
Mælingar á uppskeru gróðurlenda hafa
löngum verið erfiðleikum bundnar,
sérstaklega þegar um er að ræða nátt-
úruleg gróðurlendi. Algengustu aðferðir
hafa verið fólgnar í klippingu eða slætti.
Pær aðferðir hafa hins vegar mikla
annmarka vegna þess hve seinlegar þær
eru og vegna þeirra röskunar, sem þær
valda á gróðrinum, þannig að ekki er unnt
að endurtaka uppskerumælingu af sama
reit.
Ymsar aðferðir hafa verið reyndar til
þess að bæta úr þessum annmörkum og er
íjallað um eina þeirra í þessari ritgerð.
Hún byggist á því, að reynt er að nota
magn blaðgrænu sem mælikvarða á upp-
skerumagn. Til mælinga á blaðgrænu er
notaður stafrænn geislunarmælir (digital
radiometer), sem mælir endurkast á
tveimur bylgjusviðum sólarljóssins, 0.675
- 0.77 /ira (rautt) og 0.775 - 0.825 /im
(innrautt). Utgeislun á fyrra bylgjusvið-
inu minnkar, þó ekki línulega, með vax-
andi magni blaðgrænu, en á hinu síðara
eykst útgeislunin, þó ekki línulega, með
blaðgrænumagni.
Aðferðin var reynd á ábornu graslendi
hér á landi. Hún reyndist ódýr í
framkvæmd, fljótvirk og örugg. Vatns-
magn jarðvegs og gróðurs hafði ekki áhrif
á hana, og hún reyndist vel við breytileg
dagsbirtuskilyrði. Helsti ókostur hennar
er, hversu oft þarf að samstilla aflestur á
tækinu og uppskerumagn.
Niðurstöður mælinganna benda til
þess, að aðferðin gæti verið gagnleg hér á
landi.