Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Blaðsíða 83

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Blaðsíða 83
RANNSÓKN Á AFURÐATÖLUM 81 Samkvæmt þeim niðurstöðum, sem hér hefur verið gerð grein fyrir, virðist, að bezt muni að meta hinn ólokna hluta mjólkur- skeiðsins út frá síðustu mælingu á mjólk- urskeiðinu. Þeir framlengingarstuðlar virðast falla mjög vel að beinni línu og því auðvelt að reikna þá fyrir hvaða tímabil, sem vera skal. A það hefur að vísu verið bent af Wiggans og Vanvleck (1977), að þótt hlutfallslegir framlengingarstuðlar falli að boglínu, láti nærri, að sé notið andhverfan, falli hún mjög nærri beinni línu, og má nota það til að reikna sér stuðla, sem liggja á milli. Greinilegt er, að þessa stuðla þarf að leiðrétta fyrir áhrifum burðartímans, og er ljóst, að mjólkurkúrfur eru verulega breytilegar eftir burðarmánuðum. Einnig má leiðrétta þá fyrir áhrifum búsmeðal- tals. Víða erlendis eru notaðir mis- munandi framlengingarstuðlar fyrir SUMMARY Study offirst lactation records JÓN VlÐAR JÓNMUNDSSON Agricultural Society, Btendahöllinni, Reykjavík. The paper describes results from a study of first lactation records from Icelandic heifers. The data used in this study were obtained from the records of the Cattel Breeding Associations for the years 1974 — 1977. The study covered 2957 records from 316 herds. The averages obtained were: milk yield (305 days) 2842 kg, maximum daily yield 15.54 kg, mean age at calving 26,6 months, calving interval 392 days. Coefficients for eífect of calving time and age at calving were estimated. Heifers calving in mid-wihter had the highest to- mishá búsmeðaltöl (Syrstad, 1964). Eðlilegra virðist þó að leiðrétta með að- hvarfsstuðlum, eins og hér er gert, þar sem búsmeðaltal er augljóslega stærð, sem hefur samfellda dreifingu, og því engin eðlileg flokkaskipting búsmeðaltals. Rannsóknir erlendis hafa sýnt (Auran, 1977), að kýr, sem felldar eru, áður en þær ljúka fyrsta mjólkurskeiði, hafa að jafnaði svo frábrugðna mjólkurkúrfu, að verulega varasamt er að nota framlengingarstuðla til að meta fullt mjólkurskeið þeirra. Þær niðurstöður, sem hér hefur verið gerð grein fyrir, eru nú notaðar sem grundvöllur þess að nota afurðir fyrsta mjólkurskeiðs við afkvæmadóm á naut- um. Aftur á móti eru ýmis atriði, sem þarfnast nánari rannsóknar, og nauðsyn- legt að sinna þeim á næstu árum til að treysta grunn kynbótastarfsins. tal yield whereas the lowest total yield was recorded for heifers calving in summer. The yield rose by 28 kg for each month the heifer got older at calving. A correction was made for the herd ef- fect by means of regression on herd average for mature cows. The regression coefficient was 0.57 for milk yield. The difference between months with the shortest and longest calving intervals was found to be 39 days. The lactation yield rose by 1.62 kg for each one day increase in calving interval. Heritability estimates were: milk yield 0.17, milk fat 0.07, maximum daily yield 0.13, calving interval 0.08. For estimating extension factors two different methods were used. They were 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.