Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Blaðsíða 66

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Blaðsíða 66
64 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR a) Áhrif umhverjisþátta Til að meta áhrif umhverfisþátta á ein- staka eiginleika var notuð aðferð minnstu kvaðrata, eins og lýst er m. a. af Harvey (1960). Notuð voru mismunandi líkön til mats á áhrifum. Metnir voru stuðlar um áhrif aldurs og burðartíma. Um burð- artímaáhrif voru notaðir sex flokkar, og var ávallt slegið saman tveimur sam- liggjandi burðarmánuðum. Þetta er gert m. a. til að fá nægan fjölda í undirflokka. Við mat á aldursáhrifum var notuð flokkun, sem sýnd er í 2. töflu. Einnig voru kannaðar leiðréttingar fyrir þessum áhrifum með aðhvarfsstuðlum af fyrstu og annarri gráðu, og var þá notaður aldur kvígnanna við burð í mánuðum fyrir aldursáhrifin og númer burðarmánaðar fyrir burðartímaáhrifin, þar sem janúar hefur tölugildið 1 og desember 12. Til að kanna áhrif tímalengdar milli burða á afurðir voru notaðir aðhvarfsstuðlar, bæði af fyrstu og annarri gráðu. Til að meta áhrif búsins á afurðir voru í módelinu notaðir aðhvarfsstuðlar affyrstu og annarri gráðu að búsmeðaltali. b) Arfgengisútreikningar Arfgengisútreikningarnir voru gerðir eftir fervikum, metnum með fervikagreiningu milli og innan feðra út frá eftirfarandi reiknilíkani: Xij = M + S; + eij, þar sem X;j = mæling á viðkomandi eiginleika, M = meðaltal, Si = áhrif ita-föður, ejj = tilviljunarkennd áhrif fyrir jtu-dóttur ita-föður. Skekkjan á arfgengi var metin með hinni algengu formúlu Robertson (1959): 'h". a/ 32Thl þar sem T er heildarfjöldi mælinga. c) Framlengingarstuðlar Akveðið var að nota þessi gögn til að reyna að kanna möguleika á að meta heildaraf- urðir mjólkurskeiðsins út frá hluta þess með notkun framlengingarstuðla. Við mat á þeim var eingöngu mjólkurmagn tekið til meðferðar. Þar var miðað við 43 vikna afurðir (301 dag). Kannaðar voru tvær ólíkar aðferðir til framlengingar. Hin fyrri var notkun margföldunarstuðla; þar eru heildaraf- urðir fundnar sem: T = k • P, Þar sem k er framlengingarstuðullinn, T reiknaðar heildarafurðir, og P það afurðamagn, sem kýrin hefur mjólkað þann hluta mjólkurskeiðsins, sem liðinn er. Hin aðferðin er í því fólgin að nota síðustu tiltæka mælingu á mjólkur- skeiðinu (M) til að meta það afurðamagn, sem kýrin á eftir að mjólka á mjólkur- skeiðinu og fæst heildarafurðamagnið þá á eftirfarandi hátt: T = P + k ■ M. Rannsóknir erlendis hafa sýnt, að slíkir stuðlar, metnir með báðum þessum að- ferðum, eru háðir ýmsum umhverfis- áhrifum (Auran, 1976b, Wiggans og Van Vleck, 1979). Til að kanna þessi áhrif voru notaðar fjölþættar aðhvarfslíkingar, þar sem háða stærðin er framlengingar- stuðullinn, en óháðu stærðirnar mælingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.