Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Blaðsíða 53
GRÓÐURBREYTINGAR f ÞJÓRSÁRDAL 51
12. TAFLA.
Beitargildi gróðurhverfa í Þjórsárdal.
(FE - Fóðureiningar).
Nýtanlegar
fóðureiningar
Gróðurhverfi á hektara
Plant communities Available feed units per hectare
Ii Snjódæld með snjómosa ................ 15
Snowþatch with Anthelia moss
Ki Nýgræður með grösum .................. 63
Regrowth on eroded land — Gramineae
K2 Nýgræður með elftingu ................285
Regrowth on eroded land - Equisetum
K3 Nýgræður með hrafnaílfu og hálmgresi . 125
Regrowth on eroded land — Eriophorum
Scheuchzeri - Calamagrostis neglecta
K4 Nýgræður með geldingahnappi, fálkapung og
grösum ............................... 63
Regrowth on eroded land - Forbs and
Gramineae
Li Blómlendi ................................383
Forbs
n Smárunnar o. fl. í nýfollnum vikri ........ 70
Dwarf shrubs and other species in volcanic
pumice
s Sambland af E2 og G2 ...................... 73
Complex og £2 and 6’2
R Ræktað land ...............................228
Cultivated area
T2 Hrossanál ............................... 123
Juncus balticus
Ts Grös - starir .............................200
Gramineae — Carex
U2 Stinnastör — grávíðir ..................... 55
Carex Bigelowii - Salix callicarpea
U4 Stinnastör - klófífa ..................... 99
Carex Bigelowii - Eriophorum
angustifolium
V3 Klófifa .................................. 46
Eriophorum angustifolium
13.TAFLA.
Nýtanlegar fóðureiningar á ha. og beitarþol í Þjórsárdal 1960 og 1977.
TABLE 13.
Available feed units and carrying capadty of Thjórsárdalur 1960 and 1977.
Meðalfjöldi nýtanlegra fe/ha Fjöldi beitardaga
algróins lands. — Available Number of animal unit
feed units per hectare days. ■*)
Þjórsárdalur 1960 1977 1960 1977
Land neðan 200 m 87.7 153.9 16607 58315
< 200 m above see level
Land ofan 200 m 41.0 99.0 19469 59534
> 200 m above see level
Samtals Total 36076 117849
*) Animal unit = 1 ewe with 1,3 lambs on the average.
um 88 nýtanlegar fe., en 1977 um 154
nýtanlegar fe. I hlíðum og fellum fengust
41 nýtanlegar fe. af ha. árið 1960, en 99
árið 1977. Þetta er ef til vill besti tölulegi
mælikvarðinn á áhrif friðunar og
ræktunaraðferða á landgæði Þjórsárdals.
Meðallal fyrir Gnúpverjaafrétt allan sam-
kvæmt kortagerð, er unnin var 1955, er 52
fe. á ha. (Ingvi Þorsteinsson, 1977).
Með því að undanskilja allt ræktað land
kemur hin náttúrulega sjálfgræðsla glöggt
fram (14. tafla).