Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Blaðsíða 35

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Blaðsíða 35
GRÓÐURBREYTINGAR í ÞJÓRSÁRDAL 33 Flóar (V). Forblautt land, oft með tjörnum og grunnum vötnum. Yfirborð flatt og oftast slétt. Jarðvegur af sama uppruna og í mýrum. Ríkjandi plöntur: klófifa og starir. (Ingvi Porsteinsson, 1977) (Steindór Steindórsson, 1964). Hvert gróðurlendi er sýnt á kortinu með sérstökum bókstaf, til dæmis mosaþemba A, blómlendi L, mýri U, en gróðurhverfm eru táknuð með bókstafnum og tölustöfum að auki. I þessari ritgerð er til hægðarauka notað eitt tákn -s- fyrir tvö gróðurhverfi, E2 og G2, sem voru svo samfléttuð í landinu, að ekki var unnt að aðgreina þau á kortinu. Við kortagerðina 1977 bættust við tvö ný gróðurhverfi, en það voru K.4, sem er nýgræða, þar sem geldingahnappur, fálkapungur og grös eru ríkjandi, og -n-, þar sem smárunnar, sem vaxið hafa upp úr Hekluvikrinum frá 1970, eru ríkjandi. Vegna sérstæðs gróðurfars féll síð- arnefnda gróðurhverfið ekki undir neitt þeirra gróðurlenda, sem skráð hafa verið á gróðurkortum Rannsóknastofnunar landbúnaðarins. Við útreikninga á flatarmáli gróðurlenda er það þó talið með kvistlendi. Til frekari glöggvunar á tegundasam- setningu gróðurhverfa í dalnum skal bent á töflu með gróðurgreiningu í ýmsum gróðurhverfum hér á eftir (2. mynd og 2. tafla). 2. TAFLA. Plöntulisti úr nokkrum gróðurhverfum í Þjórsárdal. TABLE 2. Botanical composition of several plant communities in Thjórsárdalur. 0 merkir, að plantan sé ríkjandi. Dominating species. X merkir, að hún sé algeng. Common species. - merkir, að plantan komi fyrir. Occuring but not common species. Plöntuheiti Species Greiningarstaðir Study plots Tíðni Frequency 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 0 X -* Hálmgresi Calamagrostis neglecta . . _ _ Língresi Agrostis species .........._ _ _ _ Lógresi Trisetum spicatum .......... _ _ Melgresi Elymus arenarius .......... Snarrótarpunktur Deschampsia caespitosa Sveifgrös Poa species ................ _ _ _ _ Vingull Festuca species .............. _ x X X Bjúgstör Carex maritima ............... Stinnastör Carex bigelowii ........... _ _ _ 0 Augnfró Euphrasia species ............. _ _ Axhæra Luzula spicata .............. _ _ - Baunagras Lathyrus maritimus .... Blóðberg Thymus arcticus .............. x - - Brjóstagras Thalictrum alpinum ... _ _ Fálkapungur Silene maritima ........ _ _ Flagahnoðri Sedum villosum ............ 2 -xx xxx - 57 3 0 -11 x 1 - - - 9 x-xx000x000x68 3 2 00-- - - - _ 3 10 4 2 _______ ____ 113 - - 6 _X — — — — — X— 2 9 1 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.