Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Blaðsíða 65

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Blaðsíða 65
RANNSÓKN Á AFURÐATÖLUM 63 1. TAFLA. Meðaltal og meðalfrávik fyrir einstaka eiginleika. TABLE 1. Mean and standard deoiation oj traits. Eiginleiki Meðaltal Meðalfrávik Trait Mean Standard deviation Mjólkurskeiðsafurðir (305 dagar) Milkyield, kg 2 842 698 Mjólkurfitumagn Milk Jatyield, kg 118.5 32.6 Hæsta dagsnyt Maximum daily yield, kg 15.54 2.80 Fjöldi daga frá fyrsta til annars kálfs Calving interval 392 61 algerlega að handvinna, hlaut það að takmarka umfang rannsóknarinnar. Byrjað var á að fara yfir allar skýrslur nautgriparæktarfélaganna á öllu landinu frá árunum 1974 — 1977. Valin voru þau bú, þar sem allmargar kvígur komu á skýrslu á þessum árum. Auk þess var gert að skilyrði, að um þessar kvígur væru upplýsingar um fæðingarmánuð og fæð- ingarár, auk þess sem ættfærsla væri í góðu lagi. Þessi skilyrði þrengdu mjög þann hóp, sem til meðferðar kom. Síðan þurfti að finna öll mjólkurskýrsluspjöld um þessar kvígur, þar til þær báru öðrum kálfl. Einnig voru ætternisupplýsingar um einstakar kýr gataðar sérstaklega. Þá þurfti að gata spjöld um öll búin með upplýsingum um búsmeðaltöl einstakra ársfjórðunga fyrir fullmjólka kýr á þessum árum. öll þessi spjöld voru síðan lesin inn á seguldisk og þannig búin til skrá með alla tiltæka vitneskju um einstakar kýr í þessum gögnum. Samtals voru það upplýsingar um 2957 kýr á 316 búum, sem náðist til á þennan hátt. Sett voru þau aldursmörk, að aðeins voru teknar með kvígur, sem voru 20 - 40 mánaða gamlar, þegar þær báru fyrsta kálfi. I einstökum útreikningum falla nokkrar kýr. út vegna skorts á upplýsing- um. Meðaltöl og meðalfrávik fyrir þá eigin- leika, sem rannsóknin náði til, eru sýnd í 1. töflu. Meðalfrávikið, sem sýnt er, er heildarmeðalfrávik og sýnir því bæði breytileika innan og milli búa. 2. TAFLA. Skipting kúnna eftir aldri við mat á aldursáhrifum. TABLE 2. Classification according to age of calving when estimating the age effect. Aldur við burð Age at calving Fjöldi Number 20-22 mánuðir (months) 128 23-24 — — 700 25-26 — — 884 27-28 — — 552 29-30 — — 311 31-35 — — 327 36-40 — — 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.