Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Side 10

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Side 10
8 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR Minna er af sinki í grasinu aí' skelja- sandstúnunum, en í beitartilraunum, og er sá munur raunhæfur, en ai'tur á móti er ekki raunhæfur munur á sinkmagni í skeljasandsheyinu og í tilrauninni á H\ anneyri, hvað \arðar þetta ef'ni (6. tafla). 6. TAFLA Sink í grasi ppm. Meðalt. Mest Minnst Meðal- frv. Fjöldi sýna Seinni sláttur 270 - 70 Hvn, reitur A, 0 kalk 28.3 41 15 13 3 29 270 - 70 Hvn, kalkaðir reitir . 21.9 30 14 5.9 12 27 Stakkhamrar 33 42 23 13 3 Stakkhamrar með kalki 29 50 16 12.8 6 Skeljasandsjarðvegur 22.5 29 13 5.7 16 Beitartilraunir 39 112 19 26 25 Minna er af nikkel í sýnunum af skelja- munur er raunhæfur. Nokkru meira er af sandstúnunum en bæði tilrauninni á nikkel í síðara slætti en hinum fyrra í Hvanneyri og beitartilraununum, ogþessi Hvanneyrartilrauninni (7. tafla). 7. TAFLA Nikkel í grasi ppm. Meðalt. Mest Minnst Meðal- frv. Fjöldi sýna Seinni sláttur 270 — 70 Hvn, reitur A, 0 kalk 1.53 1.8 1.1 0.38 3 1.9 270 - 70 Hvn, kalkaðir reitir . 1.28 1.6 1.1 0.16 12 1.53 Stakkhamrar 2.95 3.1 2.8 0.21 2 Stakkhamrar með kalki 3.23 7.1 2.2 1.91 6 Skeljasandsjarðvegur 0.70 1.7 0.4 0.31 16 Beitartilraunir 2.10 6.0 0.6 1.10 25 8. tafla sýnir kalsíum, fosfór, magníum, sem algengast er og gott þykir í íslenzkri kalíum og natríum í sýnunum af skelja- töðu. Er það tvöfalt til þrefalt meira en sandstúnunum. Kalsíum er hið eina af vanalegt er. þessum efnum, sem víkur verulega frá því, 8. TAFLA. Kalsíum, fosfór, magníum, kalíum og natríum í sýnum af skeljasandstúnum í % af þurrefni Meðaltal Hæst Lægst S meðalfráfrávik Fjöldi sýna Kalsíum ........... 0.87 1.80 0.66 0.28 15 Fosfór ............ 0.32 0.42 0.19 0.06 15 Magníum ........... 0.18 0.23 0.11 0.03 15 Kalíum ............ 1.49 2.40 0.90 0.47 15 Natríum ........... 0.23 0.31 0.16 0.06 15

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.