Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Blaðsíða 74

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Blaðsíða 74
72 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 11. TAFLA. Metið arfgengi. TABLE 11. Heritability estimates. Búsmeðaltal leið- Frávik frá Eiginleiki Óleiðrétt rétt með aðhvarfi búsmeðaltali Herd. effect Deviation corrected by from herd Trait Uncorrected regression average Mjólkurmagn ............................... 0.14 + 0.04 0.18±0.05 0.17±0.04 Milk yield Mjólkurfita ..................................... 0.12±0.04 0.10±0.03 0.07±0.03 Milkfat yield Hæsta dagsnyt ................................... 0.20±0.05 0.17±0.04 0.13±0.04 Maximum dailyyield Dagar milli burða ............................... 0.10±0.03 0.08±0.03 Calving interval og Henderson, 1972), en þar eru meðal- afurðir einnig meiri. Ahrif á hæstu dagsnyt eru aftur á móti óraunhæf (P > 0,05), enda hefðu slík áhrif verið í hæsta máta óeðlileg, þar sem hæsta dagsnyt er að jafnaði, áður en kýrin festir fang. Slík áhrif hlytu því að vera ákveðin bending um eríðasamhengi milli frjósemi og afurðagetu. d) Arfgengisútreikningar. Arfgengi var metið í þessum gögnum með hálfsystrafylgni. í 11. töflu eru birtar niðurstöður þeirra útreikninga. Ná þær til 2700 dætra 95 nauta. í ljós kom, að enginn marktækur munur var á arfgengi, metnu með því að taka aðeins með dætur ungu nautanna, og á arfgengi, þar sem allar feðraðar kvígur undan sæðinganautum voru teknar með. Þess vegna eru birtar hér þær tölur, þar sem skekkja þeirra er mun minni en í þeini stuðlum, sem metnir eru út frá hluta gagnanna. Arfgengið var metið bæði fyrir leiðréttu og óleiðréttu tölurnar. Auk þess var bæði beitt þeirri aðferð að leiðrétta að búsmeð- altali með aðhvarfsstuðli og að meta töl- urnar sem frávik frá meðaltali. Arfgengi fundið í þessari rannsókn fyrir afurðamagn er fremur lítið, en í mjög góðu samræmi við niðurstöður JÓNS Viðars Jónmundssonar et. al. (1977b) fyrir árs- afurðir. Rétt er að benda á, að vegna þess, hve kvíguhóparnir á hverju búi eru smáir, má ætla, að arfgengið, metið sem frávik frá búsmeðaltali, sé allverulega vanmetið (Eikje, 1974). Arfgengi það, sem hér er fundið, fyrir tímabil milli burða verður að teljast mikið miðað við erlendar rannsóknir (Maijala, 1976). Astæða er til að benda á, að þessir arf- gengisútreikningar eru að öllu leyti mið- aðir við dætur sömu nauta sem eru með í arfgengisútreikningum í rannsókn Jóns VlÐARS JÓNMUNDSSONAR et. al. (1977b). Vegna þess, hve nautaárgangar hér á landi eru smáir og nautin oft allmjög skyld, má vænta þess, að nokkrar sveiflur geti komið fram í metnu arfgengi á til- teknu árabili.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.