Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Qupperneq 76

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Qupperneq 76
74 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 13. TAFLA. Fylgni milli síðustu mælingar og þess hluta mjólkurskeiðsins sem ólokið er. TABLE 13. Correlation between last test-days (120 — 280 days) and subsequent latter part of lactation. Síðasta mæling (last test-day) Ólokið (subsequent latter part of lactation) 120 160 200 240 280 120 160 200 240 280 (1) (2) (3) (4) (5) (6) (7) (8) (9) (10) 1 1.00 0.81 0.68 0.55 0.42 0.74 0.65 0.56 0.48 0.39 2 1.00 0.81 0.67 0.53 0.86 0.79 0.69 0.60 0.51 3 1.00 0.82 0.65 0.92 0.90 0.85 0.74 0.61 4 1.00 0.81 0.92 0.94 0.95 0.91 0.76 5 1.00 0.82 0.86 0.91 0.95 0.94 6 1.00 0.99 0.95 0.89 0.78 7 1.00 0.98 0.93 0.83 8 1.00 0.97 0.88 9 1.00 0.94 10 1.00 stuðlar, sem metnir eru sem hlutfall heildarafurða mjólkurskeiðsins miðað við þann hluta þess, sem lokið er (Syrstad, 1964). Pegar talað er um mikla fylgni hluta mjólkurskeiðsins við heildarafurðir á mjólkurskeiðinu, er þó rétt að hafa í huga, að verið er að nota fylgni milli hluta og heildar, sem að hluta kemur til vegna innbyggðrar fylgni. Þess vegna hafa menn leitazt við að nota aðrar aðferðir til að meta framleng- ingarstuðla. I rannsóknum á síðustu árum hefur komið í ljós, að síðasta mæling á tímabilinu, sem liðið er, sé mjög vel not- hæf til að meta afgang mjólkurskeiðsins, en þar er þetta innbyggða samband hluta og heildar augljóslega minna. 113. töflu eru sýndar fylgistölur, annars vegar milli síðustu mælinga, þegar kýrin hefur lokið tilteknum dagaíjölda á skýrslu, og hins vegar þeirra afurða, sem hún á þá eftir að framleiða á mjólkurskeiðinu. I ljós kemur, að fylgnin milli þessa hluta, sem eftir er, og síðustu mælingar er allmikil - (0,74 — 0,94) og fer vaxandi eftir því, sem tímabilið, sem ólokið er, verður styttra, eins og vænta má. I þessum gögnum var því einnig reynt að nota þá aðferð að spá fyrir um heildar- afurðir út frá síðustu mælingu, eins og lýst er í kaflanum um rannsóknaraðferðir. Benda má á hér, að í rannsóknum sínum fann Þórður G. Sigurjónsson (1973) nokkra bendingu um, að síðasta mæling á mjólkurskeiðinu væri litlu lakari mæli- kvarði á heildarafurðir en hæsta dagsnyt. Stuðlar þeir, sem metnir voru í þessum gögnum, eru sýndir í 14. töflu. Stuðlar þessir eru nokkru lægri en Syrstad (1964) fann í rannsókn í Noregi. Aftur á móti virðast þeir í allgóðu samræmi við niður- stöður Aurans (1976b), eftir því sem unnt er að lesa þá stuðla úr myndum í grein hans. Breytileiki í stuðlum, metnum frá síðustu mælingu, er mun meiri en fyrir margföldunarstuðlana. Þetta skýrist að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.