Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Blaðsíða 12

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Blaðsíða 12
10 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR hér eru kynntar, eru að jafnaði innan þessara marka. Raunhæfur munur var á því, hve minna var af nikkel í sýnum af skeljasandsjarðveginum en bæði til- rauninni á Hvanneyri 270- 70 og á sýnum úr beitartilraununum. Kalsíum, fosfór, magníum, kalíum og SUMMARY Heavy melals in Icelandic grass Björx Guðmundsson and Þorsteinn Þorsteinsson Institute of Experimental Pathology Keldur, Reykjavík. Co, Cu, Fe, Mn, Ni and Zn have been analyzed in 77 hay samples from various places in Iceland. Samples from calacar- eous sandy soil at the sea shore were com- pared with samples from other types of ÞAKKARORÐ öllum, sem látið hafa í té sýni til mæling- anna, eru færðar sérstakar þakkir. Gunn- laugur Júlíusson útvegaði sýni frá bæjum, þar sem skeljasandur er ríkjandi í jarðvegi. Andrés Arnalds og Ólafur Guðmundsson, Rannsóknastofnun land- HEIMILDIR 1. Gelman, A. L.: Determination ofCobalt in Plant Material b> Atomic Absorption. J. Sci. Fd. Agric. 1972, 23, 299 - 305. 2. Guðmundsson, Björn, og Porsteinsson, Þorsteinn: Kóbolt í íslenzku grasi. Isl. landbún. 1979, 11, 1 - 2, 33 - 39. 3. Óskarsson, Magnús, Eggertsson, Matthías, Sme- björnsson, Jón, og Þorsleinsson, Þorsteinn: Rann- sóknir á jurtum á úthaga og engi. Arsrit Rækt- unarfélags Xorðurlands, 1967, 83 - 100. 4. Helgadóltir, Aslaug, og Pálmason, Friðrik: Ahrif kölkunar á grasvöxt protein og steinefni í grasi. Fjölrit RALA nr. 7 1976. 5. Pálsson, Páll A., og Grímsson, Halldór: Fjöru- skjögur. Búnaðarritið 1954, 32 - 50. natríum var mælt í sýnunum af skelja- sandstúnunum. Kalsíum er hið eina af þessum efnum, sem víkur verulega frá því, sem er algengt í íslenzkri tóðu, en það er helmingi til þrefalt meira en það, sem vanalegt er, og verður það að teljast æski- legt. soil. The concentration of all the metals except copper was lower in the samples from the calcareous soil. The present analysis supports earlier fmdings of copp- er deficiency in animals grazing in various places of Iceland. Cobalt deficiency is possible in animals from the calcareous soil area and zink deficiency is also possible in animals in Iceland judged by the zink concentration of the grass and hay samples. búnaðarins, létu okkur góðfúslega hafa sýni úr beitartilraunum ICE/73/003. Friðrik Pálmason, kennari á Hvanneyri, lét okkur í sé sýni úr tilraununum á Hvanneyri 270 - 79 og úr tilrauninni á Stakkhamri 408 — 75. 6. Underwood, E. J.: Trace Elements in Human and Animal Xutrition 1971. Þriðja útg. Academic Press, Xew York and London. 7. Þorsteinsson, Þorsteinn, Snrebjörnsson, Jón, og Ösk- arsson, Magnús: Rannsóknir á jurtum á úthaga og engi II. Ársrit Ræktunarfélags Xorðurlands 1967, 83 - 100. 8. Þorsteinsson, Þorsteinn, og Óskarsson, Magnús: Áhrif kalíums magníums og kalsíums á uppskeru og steinefnamagn grasa. Árbók landbúnaðarins, 4., 1963, 223 - 237. 9. Þorsteinsson, Þorsteinn, Óskarsson, .Ylagnús, og Kornerup-Hansen, Viðar: Steinefni í fóðri búljár. Búnaðarrit 1964, 177 - 198.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.