Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Blaðsíða 87

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Blaðsíða 87
ÍSL. LANDBÚN. j. agr. res. icel. 1980 12,1: 85—92 Kalkþörungar í Húnaflóa og hugsanleg nýting þeirra Kjartan Thors Og Guðrún Helgadóttir Hafrannsóknastofnunin, Reykjavík. YFIRLIT Við leit að skeljasandi í Húnaílóa 1979 fundust víðáttumiklar breiður af kalkþörungaseti. Frakkar hafa notað kalkþörunga til áburðar öldum saman, og mætti e. t. v. nota þörungana í Húnaflóa í sama skyni. INNGANGUR. Hér á eftir verður lýst lauslegri athugun, sem gerð var á kalki í sjávarseti í vestan- verðum Húnaflóa. Könnun þessi var gerð fyrir áeggjan Grétars Guðbergssonar jarðfræðings í því skyni að kanna, hvort á svæðinu væri að finna skeljasand, sem nýta mætti til áburðar á ræktað land. I AÐFERÐIR. Sú frumkönnun, sem hér verður lýst, var gerð á þann hátt, að botnsýni voru tekin á um 140 stöðum í vestanverðum Húnaflóa. Sýnin voru tekin með Shipekbotngreip í leiðangri r/s Drafnar (Dl—79) í janúar 1979. Haustið 1978 höfðu nokkur sýni verið tekin á svipuðum slóðum í leiðangri D12-78. Kom fljótlega í ljós, að víðast hvar á þessum slóðum er botnset ákaflega leirborið neðan við 30 — 40 metra dýpi, og því beindist könnunin að mestu að grynnri Strandasýslu, er kalkskortur mikill í jarðvegi og sýrustig lágt. Þykir ljóst, að úr þessu verði eigi bætt nema með kölkun jarðvegs. Flutningar á áburðarkalki eru ákaflega kostnaðarsamir, og myndi því sparast mikið fé, ef unnt væri að vinna kalk sem næst notkunarstað. svæðum. Óvíða var þó leitað á grynnra vatni en lOm. Ekki þótti ástæða til að eyða miklum tíma eða fyrirhöfn í efnagreiningu sýna eða kornastærðarákvörðun, heldur var kornastærðardreifing og kalkmagn sýn- anna metið með skoðun í rannsóknastofu. Einnig voru greindar helztu kalklífverur í sýnunum. A grundvelli þeirrar vitneskju, sem fékkst á þennan hátt, var sýnunum skipt í nokkra flokka. Fór skiptingin ann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.