Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Side 35
GRÓÐURBREYTINGAR í ÞJÓRSÁRDAL 33
Flóar (V).
Forblautt land, oft með tjörnum og
grunnum vötnum. Yfirborð flatt og oftast
slétt. Jarðvegur af sama uppruna og í
mýrum.
Ríkjandi plöntur: klófifa og starir.
(Ingvi Porsteinsson, 1977)
(Steindór Steindórsson, 1964).
Hvert gróðurlendi er sýnt á kortinu með
sérstökum bókstaf, til dæmis mosaþemba
A, blómlendi L, mýri U, en gróðurhverfm
eru táknuð með bókstafnum og tölustöfum
að auki.
I þessari ritgerð er til hægðarauka notað
eitt tákn -s- fyrir tvö gróðurhverfi, E2 og
G2, sem voru svo samfléttuð í landinu, að
ekki var unnt að aðgreina þau á kortinu.
Við kortagerðina 1977 bættust við tvö
ný gróðurhverfi, en það voru K.4, sem er
nýgræða, þar sem geldingahnappur,
fálkapungur og grös eru ríkjandi, og -n-,
þar sem smárunnar, sem vaxið hafa upp
úr Hekluvikrinum frá 1970, eru ríkjandi.
Vegna sérstæðs gróðurfars féll síð-
arnefnda gróðurhverfið ekki undir neitt
þeirra gróðurlenda, sem skráð hafa verið á
gróðurkortum Rannsóknastofnunar
landbúnaðarins. Við útreikninga á
flatarmáli gróðurlenda er það þó talið með
kvistlendi.
Til frekari glöggvunar á tegundasam-
setningu gróðurhverfa í dalnum skal bent
á töflu með gróðurgreiningu í ýmsum
gróðurhverfum hér á eftir (2. mynd og 2.
tafla).
2. TAFLA.
Plöntulisti úr nokkrum gróðurhverfum í Þjórsárdal.
TABLE 2.
Botanical composition of several plant communities in Thjórsárdalur.
0 merkir, að plantan sé ríkjandi. Dominating species.
X merkir, að hún sé algeng. Common species.
- merkir, að plantan komi fyrir. Occuring but not common species.
Plöntuheiti Species
Greiningarstaðir Study plots
Tíðni
Frequency
2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 0 X -*
Hálmgresi Calamagrostis neglecta . . _ _
Língresi Agrostis species .........._ _ _ _
Lógresi Trisetum spicatum .......... _ _
Melgresi Elymus arenarius ..........
Snarrótarpunktur Deschampsia caespitosa
Sveifgrös Poa species ................ _ _ _ _
Vingull Festuca species .............. _ x X X
Bjúgstör Carex maritima ...............
Stinnastör Carex bigelowii ........... _ _ _ 0
Augnfró Euphrasia species ............. _ _
Axhæra Luzula spicata .............. _ _ -
Baunagras Lathyrus maritimus ....
Blóðberg Thymus arcticus .............. x - -
Brjóstagras Thalictrum alpinum ... _ _
Fálkapungur Silene maritima ........ _ _
Flagahnoðri Sedum villosum ............
2
-xx xxx - 57
3
0 -11
x 1
- - - 9
x-xx000x000x68 3
2
00-- - - - _ 3 10
4
2
_______ ____ 113
- - 6
_X — — — — — X— 2 9
1
3