Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Side 83

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Side 83
RANNSÓKN Á AFURÐATÖLUM 81 Samkvæmt þeim niðurstöðum, sem hér hefur verið gerð grein fyrir, virðist, að bezt muni að meta hinn ólokna hluta mjólkur- skeiðsins út frá síðustu mælingu á mjólk- urskeiðinu. Þeir framlengingarstuðlar virðast falla mjög vel að beinni línu og því auðvelt að reikna þá fyrir hvaða tímabil, sem vera skal. A það hefur að vísu verið bent af Wiggans og Vanvleck (1977), að þótt hlutfallslegir framlengingarstuðlar falli að boglínu, láti nærri, að sé notið andhverfan, falli hún mjög nærri beinni línu, og má nota það til að reikna sér stuðla, sem liggja á milli. Greinilegt er, að þessa stuðla þarf að leiðrétta fyrir áhrifum burðartímans, og er ljóst, að mjólkurkúrfur eru verulega breytilegar eftir burðarmánuðum. Einnig má leiðrétta þá fyrir áhrifum búsmeðal- tals. Víða erlendis eru notaðir mis- munandi framlengingarstuðlar fyrir SUMMARY Study offirst lactation records JÓN VlÐAR JÓNMUNDSSON Agricultural Society, Btendahöllinni, Reykjavík. The paper describes results from a study of first lactation records from Icelandic heifers. The data used in this study were obtained from the records of the Cattel Breeding Associations for the years 1974 — 1977. The study covered 2957 records from 316 herds. The averages obtained were: milk yield (305 days) 2842 kg, maximum daily yield 15.54 kg, mean age at calving 26,6 months, calving interval 392 days. Coefficients for eífect of calving time and age at calving were estimated. Heifers calving in mid-wihter had the highest to- mishá búsmeðaltöl (Syrstad, 1964). Eðlilegra virðist þó að leiðrétta með að- hvarfsstuðlum, eins og hér er gert, þar sem búsmeðaltal er augljóslega stærð, sem hefur samfellda dreifingu, og því engin eðlileg flokkaskipting búsmeðaltals. Rannsóknir erlendis hafa sýnt (Auran, 1977), að kýr, sem felldar eru, áður en þær ljúka fyrsta mjólkurskeiði, hafa að jafnaði svo frábrugðna mjólkurkúrfu, að verulega varasamt er að nota framlengingarstuðla til að meta fullt mjólkurskeið þeirra. Þær niðurstöður, sem hér hefur verið gerð grein fyrir, eru nú notaðar sem grundvöllur þess að nota afurðir fyrsta mjólkurskeiðs við afkvæmadóm á naut- um. Aftur á móti eru ýmis atriði, sem þarfnast nánari rannsóknar, og nauðsyn- legt að sinna þeim á næstu árum til að treysta grunn kynbótastarfsins. tal yield whereas the lowest total yield was recorded for heifers calving in summer. The yield rose by 28 kg for each month the heifer got older at calving. A correction was made for the herd ef- fect by means of regression on herd average for mature cows. The regression coefficient was 0.57 for milk yield. The difference between months with the shortest and longest calving intervals was found to be 39 days. The lactation yield rose by 1.62 kg for each one day increase in calving interval. Heritability estimates were: milk yield 0.17, milk fat 0.07, maximum daily yield 0.13, calving interval 0.08. For estimating extension factors two different methods were used. They were 6

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.