Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.09.2020, Blaðsíða 65

Víkurfréttir - 09.09.2020, Blaðsíða 65
Stór hópur stelpna á aldrinum níu til þrettán ára drippluðu bolta með ströndinni frá íþróttahúsinu í Njarðvík að Skessuhellinum í Gróf síðasta föstudag. Hópurinn samanstendur annars vegar að tólf og þrettán ára stelpum í 7. og 8. bekk sem þær Eygló Alexand- ersdóttir og Bylgja Sverrisdóttir eru að þjálfa í körfuknattleik og svo stelpur í níu ára minnibolta sem Bylgja þjálfar. Bylgja segir að það hafi verið fín æfing að ganga þessa leið og drippla bolta. Þegar komið var að Skessuhellinum beið svo eftir hópnum flott hressing en Eygló og Ragnar, tengdaforeldrar Bylgju, höfðu bakað pönnukökur. Það voru því upprúllaðar pönnu- kökur og muffins sem var skolað niður með djús í sól og blíðu og góðu skjóli fyrir norðanáttinni. Eygló og Ragnar fóru létt með baksturinn enda hafa þau keppt nokkrum sinnum í pönnuköku- bakstri á Landsmóti Ungmenna- félags Íslands. „Þetta var mjög gaman og frábært að blanda aldrinum, þessar yngri líta mikið upp til þeirra sem að eldri eru,“ sagði Bylgja Sverrisdóttir í samtali við Víkurfréttir. Meðfylgjandi myndir voru teknar af hópnum á ferðalaginu með boltana á föstudaginn. Drippluðu bolta með ströndinni frá Njarðvík í Skessuhelli vÍKURFRÉTTiR á SUðURNESJUM Í 40 áR // 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.