Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.09.2020, Blaðsíða 24

Víkurfréttir - 09.09.2020, Blaðsíða 24
Nýtt götumálverk á hluta Suðurhóps í Grindavík er farið að taka sig mynd. Verkefnið, sem hannað er af Margréti Ósk Hallgrímsdóttur, er ætlað að sýna sjávarríkið við Grinda- víkurhöfn og að hægja á umferð í götunni. „Götumálverkið er í nánd við Hópskóla og þvi tilvalið til þess að hægja á umferð í kringum skólann. Ég er svo heppin að fá að vera vinnuskólanum innan handar hér í Grindavík sem ég fæ að aðstoða við að klára verkið. Við byrjuðum þann 20. Júlí og stefnum að því klára verkið á næstu dögum,“ segir Margrét. Sjálf er Margrét alin að stórum hluta upp í Grindavík en flutti til Reykja- víkur til þess að læra grafíska hönnun í Listaháskóla Íslands. Margrét hefur komið að margvíslegum verkefnum fyrir Biskupsstofu og Miðstöð sameinuðu þjóðanna svo dæmi séu tekin. „Verkið er frekar einfalt og barnvænt og þarf að höfða til barnanna. Þetta eru lífverur sem búa í sjónum umhverfis Grindavík. Það er líka einkar skemmtilegt að segja frá því að hvalirnir eru allir í raunstærð. Hrefnan, Hnýsurnar og Hnúfubakurinn,“ segir Margrét. Allir sem sóttu um í vinnuskóla Grindavíkurbæjar fengu vinnu og voru launaðir starfsmenn 221 um síðustu mánaðamót. HVALIR Í GRINDAVÍK Í RAUNSTÆRÐ Götumálverk sem hægir á umferð við Hópskóla FIMMTUDAG KL. 20:30 HRINGBRAUT OG VF.IS á timarit.is ÖLL BLÖÐIN FRÁ 1980 OG TIL DAGSINS Í DAG 24 // vÍKURFRÉTTiR á SUðURNESJUM Í 40 áR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.