Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.09.2020, Blaðsíða 56

Víkurfréttir - 09.09.2020, Blaðsíða 56
Falleg nýbygging Kristinsson handmade Umhverfisverðlaun Grindavíkurbæjar fyrir árið 2020 voru afhent í Kvikunni við látlausa athöfn að þessu sinni, í takt við tíðarandann, nú á dögunum. Umhverfisverðlunin eru veitt annað hvert ár og er það eftir ábendingar frá bæjarbúum sem nefndarfólk í umhverfis- og ferðamálanefnd fer í vettvangsferð og skoðar garðana sem tilnefndir eru. Dómnefnd umhverfisverðlaunanna, umhverfis- og ferðamálanefnd, hafði úr vöndu að ráða í ár því garðarnir sem tilnefndir voru voru hver öðrum glæsilegri. Eftirfarandi garðar hlutu viðurkenningar í ár en auk þeirra hlaut fyrirtækið Kristinsson - handmade verðlaun fyrir velheppnaða nýbyggingu. Glæsilegir grindvískir garðar verðlaunaðir Texti og myndir: grindavik.is Viðurkenningu fyrir vel heppnað húsnæði sem byrjað var að reisa vorið 2019 fær fyrirtækið Kristinsson – handmade. Sjálfur hefur Vignir Kristinsson, eigandi hússins, haft veg og vanda að uppbygg- ingu þess. Einstaklega skemmtilegt og fallegt hús í anda gömlu pakkhúsanna. Með byggingunni varð umhverfi svæðisins þéttara og skemmtilegra og óhætt að segja að húsið sómi sér vel við hliðina á Salhúsinu sem er bjálkahús. 24 // vÍKURFRÉTTiR á SUðURNESJUM Í 40 áR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.