Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 2020, Blaðsíða 2

Sveitarstjórnarmál - 2020, Blaðsíða 2
covid.is Þvoum okkur um hendurnar Með vatni og sápu. Reglulega – og reglulega vel. Forðumst óþarfa snertingu Finnum snertilausar leiðir til að heilsast og kveðjast. Bros er betra en koss og knús. Virðum sóttkví Sóttkví fyrir þau sem mögulega eru smituð og einangrun þeirra sem greinast er nauðsynleg til að hægja á útbreiðslu. Hlítum samkomubanni Samkomubann tekur gildi aðfararnótt mánudagsins 16. mars. Kynnum okkur vel reglur um bannið og fylgjumst með fréttum. Á vefnum www.covid.is ƒnnur þú „eiri góð ráð, traustar upplýsingar og fréttir af stöðu mála. Við erum öll almannavarnir Covid-19 kallar á samstöðu og ábyrgð okkar allra. Til að auðvelda heilbrigðiskerƒnu að ráða við vandann er mikilvægt að takmarka útbreiðslu veirunnar eins og hægt er. Til þess eru ýmis ráð sem við þurfum öll að tileinka okkur.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.