Sveitarstjórnarmál - 2020, Blaðsíða 7
SVEITARSTJÓRNARMÁL
Svipmyndir frá fjármálaráðstefnu 2019
7
Vilhjálmur Árnason alþingismaður er hér með Aldísi Hafsteinsdóttur,
formanni sambandsins. Ljósm.: Haraldur Guðjónsson Thors
Borgarfulltrúarnir Eyþór Laxdal Arnalds og Valgerður Sigurðardóttir Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, og
Agnes Sif Andrésdóttir, skrifstofustjóri fjármála- og reksturs borgarinnar.
Framvarðarsveitin sem tekur brosandi á móti þátttakendum á fjármálaráðstefnu ár hvert. Frá vinstri: Þóra Helgadóttir bókari, Christina Eremenko
starfsnemi, Kolbrún Erna Magnúsdóttir skjalastjóri, Guðmunda Oliversdóttir bókari, Sigríður Inga Sturludóttir móttökuritari og Ragnheiður
Snorradóttir gjaldkeri.
Stefanía Traustadóttir, sérfræðingur í samgöngu- og sveitarstjórnar-
ráðuneytinu, og Stefán Eiríksson þáverandi borgarritari.