Morgunblaðið - 15.10.2020, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.10.2020, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 2020 Skipholti 29b • S. 551 4422 Fylgdu okkur á facebook SKOÐIÐ NETVERS LUN LAXDAL. IS NÝTT FRÁ FLOTTAR VETRARYFIRHAFNIR Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Með betri buxum í bænum Óðinsgötu 1 | 101 Reykjavík | Sími 834 1809 | boel.is boel | boelisland ki di Gæði, glæsilei & þægin Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Nýjar haustvörur streyma inn Fæst í netverslun belladonna.is 50% afsláttur af öllum Ingrid vörum í eftirtöldum verslunum Krónunnar: Flatahrauni, Lindum, Bíldshöfða og Selfossi. Gildir út október Átta þingmenn Suðurkjördæmis hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um minnisvarða um eldgosin í Surtsey og Heimaey. Í tillögunni segir að árið 2023 verði liðin 60 ár frá upphafi Surts- eyjargossins og 50 ár frá upphafi Heimaeyjargossins. Alþingi álykti í tilefni tímamót- anna að fela undirbúningsnefnd að safna hugmyndum og gera tillögur að minnismerki til minningar um tímamótin og skulu þær liggja fyrir eigi síðar en í árslok 2021. Nefndin skal hafa samráð við stofnanir og samtök sem tengjast eldgosunum í Surtsey og Heimaey. Í undirbún- ingsnefnd skulu eiga sæti fimm fulltrúar. Í upphafi árs 2022 móti undirbúningsnefndin endanlegar tillögur og kynni þær forsætisráð- herra auk þess að annast frekari undirbúning fyrir uppsetningu minnisvarða árið 2023. Forsætisráðherra verði falið að sjá undirbúningsnefnd fyrir starfs- aðstöðu og undirbúa tillögur um fjárframlög til verkefnisins árin 2020–2023. „Á meðan enn er fólk á lífi sem man vel þessa atburði báða telja flutningsmenn mikilvægt að þess- ara tímamóta verði minnst á veg- legan hátt í Vestmannaeyjum sem og sögu eldsumbrotanna og sam- félagsins,“ segir m.a. í greinargerð með tillögunni. sisi@mbl.is Vilja minn- isvarða um eldgosin  Gosa í Surtsey og Heimaey minnst Morgunblaðið/Ól.K.M. Heimaey Löng eldsprunga opnaðist þar aðfaranótt 23. janúar árið 1973. Vigdís Hauks- dótttir, borgar- fulltrúi Mið- flokksins, lagði fram harðorða bókun á fundi skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur- borgar í gær- morgun, þar sem hún gagn- rýnir ákaflega nýlegar óleyfis- framkvæmdir í Þjóðleikhúsinu, sem samþykktar hefðu verið eftir á. „Til hvers erum við að hafa lög og reglur, Minjastofnun og önnur embætti, ef hið opinbera hirðir ekkert um neitt af því?“ spyr Vigdís í samtali við Morgun- blaðið. „Einstaklingar og fyrirtæki þurfa að fara eftir þessum lögum og reglum eða sæta miklum við- urlögum ella, en svo gerir opin- ber stofnun eins og henni sýnist og þá er það bara samþykkt hljóðalaust eftir á.“ andres@mbl.is Fordæmir breytingarnar Vigdís Hauksdóttir Varðskipið sem birt var mynd af með frétt um snjóflóðasafn á Flat- eyri á blaðsíðu 2 í blaðinu í gær er Týr en ekki Ægir. Glöggur lesandi benti Morgunblaðinu á þessa misrit- un og er beðist velvirðingar á henni. LEIÐRÉTT Týr en ekki Ægir Allt um sjávarútveg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.