Morgunblaðið - 15.10.2020, Síða 11

Morgunblaðið - 15.10.2020, Síða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 2020 Skipholti 29b • S. 551 4422 Fylgdu okkur á facebook SKOÐIÐ NETVERS LUN LAXDAL. IS NÝTT FRÁ FLOTTAR VETRARYFIRHAFNIR Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Með betri buxum í bænum Óðinsgötu 1 | 101 Reykjavík | Sími 834 1809 | boel.is boel | boelisland ki di Gæði, glæsilei & þægin Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Nýjar haustvörur streyma inn Fæst í netverslun belladonna.is 50% afsláttur af öllum Ingrid vörum í eftirtöldum verslunum Krónunnar: Flatahrauni, Lindum, Bíldshöfða og Selfossi. Gildir út október Átta þingmenn Suðurkjördæmis hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um minnisvarða um eldgosin í Surtsey og Heimaey. Í tillögunni segir að árið 2023 verði liðin 60 ár frá upphafi Surts- eyjargossins og 50 ár frá upphafi Heimaeyjargossins. Alþingi álykti í tilefni tímamót- anna að fela undirbúningsnefnd að safna hugmyndum og gera tillögur að minnismerki til minningar um tímamótin og skulu þær liggja fyrir eigi síðar en í árslok 2021. Nefndin skal hafa samráð við stofnanir og samtök sem tengjast eldgosunum í Surtsey og Heimaey. Í undirbún- ingsnefnd skulu eiga sæti fimm fulltrúar. Í upphafi árs 2022 móti undirbúningsnefndin endanlegar tillögur og kynni þær forsætisráð- herra auk þess að annast frekari undirbúning fyrir uppsetningu minnisvarða árið 2023. Forsætisráðherra verði falið að sjá undirbúningsnefnd fyrir starfs- aðstöðu og undirbúa tillögur um fjárframlög til verkefnisins árin 2020–2023. „Á meðan enn er fólk á lífi sem man vel þessa atburði báða telja flutningsmenn mikilvægt að þess- ara tímamóta verði minnst á veg- legan hátt í Vestmannaeyjum sem og sögu eldsumbrotanna og sam- félagsins,“ segir m.a. í greinargerð með tillögunni. sisi@mbl.is Vilja minn- isvarða um eldgosin  Gosa í Surtsey og Heimaey minnst Morgunblaðið/Ól.K.M. Heimaey Löng eldsprunga opnaðist þar aðfaranótt 23. janúar árið 1973. Vigdís Hauks- dótttir, borgar- fulltrúi Mið- flokksins, lagði fram harðorða bókun á fundi skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur- borgar í gær- morgun, þar sem hún gagn- rýnir ákaflega nýlegar óleyfis- framkvæmdir í Þjóðleikhúsinu, sem samþykktar hefðu verið eftir á. „Til hvers erum við að hafa lög og reglur, Minjastofnun og önnur embætti, ef hið opinbera hirðir ekkert um neitt af því?“ spyr Vigdís í samtali við Morgun- blaðið. „Einstaklingar og fyrirtæki þurfa að fara eftir þessum lögum og reglum eða sæta miklum við- urlögum ella, en svo gerir opin- ber stofnun eins og henni sýnist og þá er það bara samþykkt hljóðalaust eftir á.“ andres@mbl.is Fordæmir breytingarnar Vigdís Hauksdóttir Varðskipið sem birt var mynd af með frétt um snjóflóðasafn á Flat- eyri á blaðsíðu 2 í blaðinu í gær er Týr en ekki Ægir. Glöggur lesandi benti Morgunblaðinu á þessa misrit- un og er beðist velvirðingar á henni. LEIÐRÉTT Týr en ekki Ægir Allt um sjávarútveg

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.