Morgunblaðið - 15.10.2020, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 2020
Húsnæði erlendis
Aflagrandi 40 Kæru gestir, félagsstarfið okkar er opið en vegna
fjöldatakmarkana verður að skrá fyrirfram á viðburði til þess að
tryggja fjarlægðarmörk og fjölda í hverju rými. Við minnum fólk á
mikilvægi sóttvarna og að það er grímuskylda í Samfélagshúsinu.
Nánari upplýsingar og skráning í síma 4112701 / 4112702. Tilkynn-
ingar um breytingar koma líka fram á facebooksíðu okkar
Samfélagshúsið Aflagranda.
Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-16.
Gönguhópur með göngustjóra kl. 10. Opin vinnustofa kl. 9-16. Mynd-
list með Elsu kl. 13-17. Hádegismatur kl. 11.40-12.50. Heitt á könnunni.
Allir velkomnir. Það þarf að skrá sig í viðburði eða hópa: 411-2600.
Boðinn Félagsstarf er lokað, einungis opið í hádegismat í Boðanum.
Bólstaðarhlíð 43 Morgunkaffi í handavinnustofu kl. 10. Leikfimi
með Silju kl. 13. Bókabíllinn frá kl. 15. Opið kaffihús kl. 14.30-15.15.
Qigong kl. 17-18, allir velkomnir.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffisopi og spjall kl. 8.10-11.
Morgunandakt kl. 9.30. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Myndlistarhópur
Selmu kl. 13-16. Sönghópur Hæðargarðs kl. 13.30-14.30. Síðdegiskaffi
kl. 14.30-15.30. Minnum á grímuskyldu í félagsmiðstöðinni. Allir vel-
komnir óháð aldri og búsetu. Nánari upplýsingar i síma 411-2790.
Garðabær Kæru gestir, íþrótta og félagsstarfið okkar er lokað tíma-
bundið en Jónshús er opið með fjöldatakmarkana sem er 20 manns í
rými. Minnum á grímuskyldu í Jónshúsi og muna að halda áfram upp
á 2 metra regluna. Tilkynningar um breytingar eru líka á facebooksíðu
okkar: https://www.facebook.com/eldriborgararfelagsstarfgardabaer
Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Handavinna með leiðbeinanda kl. 9– 12.30. Bænastund kl. 9.30–10.
Hádegismatur kl. 11.30. Sögustund kl. 12.30–14. Jóga kl. 14.30-15.30.
Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl. 8.30-10.30. Handa-
vinna,- opin vinnustofa kl. 9-16. Útvarpsleikfimi kl. 9.45. Jóga með
Kristrúnu kl. 9.50. Jóga með Ragnheiði kl. 11.10-12 og kl. 12.05-13.
Gönguhópur, lengri ganga kl. 13.30.
Korpúlfar Morgunleikfimi útvarpsins kl. 9.45. Styrktar og jafnvægis-
leikfimi í Borgum með sjúkraþjálfara kl. 10. Leikfimi í Egilhöll, tréút-
skurður á Korpúlfsstöðum, sundleikfimi og skákhópur í Borgum fellur
niður vegna ástandsins. Opið í Borgum allan daginn, skipt niður í 20
manna hópa, grímuskylda og skráning í mat og kaffitíma. Við erum
öll almannavarnir.
Samfélagshúsið Vitatorgi Í dag er bókband á sínum stað í smiðju
1. hæðar kl. 9-13. Kl. 9.30-10 verður tölvu- og snjalltækjaaðstoð í setu-
stofu 2. hæðar. Eftir hádegi, kl. 12.45 hefst kvikmyndasýning í setu-
stofu. Við minnum á að grímuskylda ríkir á Vitatorgi um þessar mund-
ir. Dagskrá fer fram með þeim hætti að hægt sé að tryggja fjarlægð.
Verið öll velkomin til okkar á Lindargötu 59.
Seltjarnarnes Bókband á Skólabraut kl. 9. Jóga í dag kl. 10 fyrir íbúa
Skólabrautar 3-5 og kl. 11 fyrir íbúa utan úr bæ. Bendum þeim sem
koma utanað að mæta beint inn á sitt svæði án viðkomu í öðrum
rýmum. Munum almennar sóttvarnir, handþvott og sprittun. Ath. að
grímuskylda er hjá starfsfólki og öllum notendum.
Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10–16. Heitt á
könnunni frá kl. 10–11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá
kl. 11.30–12.15 og panta þarf matinn daginn áður. Kaffi og meðlæti er
til sölu frá kl. 14.30 – 15.30. Allir velkomnir. Síminn í Selinu: 568-2586.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir
Skipholt 30, Reykjavík, fnr. 201-2413, þingl. eig. Steinunn Anna
Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Brynhildur Magnúsdóttir, Aur app
ehf. og Greiðslumiðlun ehf., mánudaginn 19. október nk. kl. 10:00.
Óðinsgata 14A, Reykjavík, fnr. 200-7076, þingl. eig. HV 10 ehf.,
gerðarbeiðendur Steinaldarmenn ehf., Reykjavíkurborg, Orkuveita
Reykjavíkur-vatns sf. og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudag-
inn 19. október nk. kl. 10:30.
Óðinsgata 14B, Reykjavík, fnr. 200-7079, þingl. eig. HV 10 ehf.,
gerðarbeiðendur Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., Reykjavíkurborg
og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 19. október nk. kl.
10:40.
Lindargata 50, Reykjavík, fnr. 200-3393, þingl. eig. Laugavegur ehf.,
gerðarbeiðendur Arion banki hf., Reykjavíkurborg, Forni sf. og
Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 19. október nk. kl. 11:20.
Lindargata 50, Reykjavík, fnr. 200-3394, þingl. eig. Laugavegur ehf.,
gerðarbeiðendur Arion banki hf., Reykjavíkurborg, Forni sf. og
Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 19. október nk. kl. 11:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
14. október 2020
Nauðungarsala
Félagsstarf eldri borgara
Íbúð til sölu
í Kaupmannahöfn
Til sölu er íslenskt hlutafélag sem á íbúð í Kaup-
mannahöfn. Íbúðin er án búsetuskyldu (bopælspligt).
Íbúðin er 101 fermetrar á sjöundu hæð í fjölbýlishúsi
rétt við Metro lestarstöð milli Bella Center og verslu-
narmiðstöðvarinnar Fields í Ørestad. Íbúðin er með
þremur svefnherbergjum með sex svefnstæðum,
baðherbergi og gestasnyrtingu auk geymslu í
kjallara. Íbúðin er fullbúin með öllum tækjum og
húsbúnaði. Húsið er byggt árið 2007. Suðursvalir
eru beint að bæjargarðinum í Ørestad og stutt er í
útivistarsvæði og golfvöll.
Tækifæri fyrir: Orlofsheimilasjóði, fyrirtæki sem
starfa í Kaupmannhöfn, útleigu eða annað sem ekki
krefst fastrar búsetu.
Verð 115 M ÍSL.
Nánari upplýsingar í síma 834 2726
Jón/Sigurður á skrifstofutíma.
Rað- og smáauglýsingar 569 1100
Hljóðfæri
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Gítarar og
hljómborð
í miklu úrvali
Kassagítarar
á tilboði
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
NETVERSLUN gina.is
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
18900 St. 42-48
16900 St. 42-50
15900 St. 42-50
15900 St. 40-44
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Verð 7500
ST. 14-28
NETVERSLUN gina.is
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Verð 5.990
St.18-28
NETVERSLUN gina.is
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Verð kr. 1990
NETVERSLUN gina.is
Sími 588 8050.
- vertu vinur
Plöstun
Bílar
Nýir 2020 Mitsubishi Outlander
bílar í mörgum litum á staðnum.
Nú borgar sig að kaupa áður en þeir
hækka um næstu áramót vegna tolla
breytinga. Okkar verð er 800.000
undir listaverði á 5.890.000,-
www.sparibill.is
Hátúni 6 A – sími 577 3344.
Opið kl. 12–18 virka daga.
Húsviðhald
Hreinsa
þakrennur fyrir
veturinn, og tek að
mér ýmis smærri
verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Vantar þig grafíska hönnun?
Er með lausan tíma í grafíska hönnun
og markaðssetningu. Hafið samband
á Facebook.com/kaesdesign (KÆS)
Mjög sanngjarnt verð og fagmennska
höfð í fyrirrúmi.
Viltu fá þvottinn þinn
heimsendan?
Sækjum, þrífum og skilum þvottinum
þínum samanbrotnum daginn eftir.
We pick up your laundry and deliver
it clean the next day.
go to www.reykjaviklaundry.com