Morgunblaðið - 15.10.2020, Síða 66
66 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 2020
Á föstudag: Breytileg átt, 3-8 m/s
og víða léttskýjað, en skýjað út við
N-ströndina og dálítil væta þar með
kvöldinu. Hiti 3 til 8 stig.
Á laugardag: Fremur hæg breyti-
leg átt og þurrt að kalla S-lands, en lítilsháttar slydda eða snjókoma norðan heiða. Vax-
andi suðvestanátt og fer að rigna um kvöldið, fyrst V-til. Hiti 1 til 6 stig.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Kastljós
09.25 Menningin
09.35 Spaugstofan 2005 –
2006
09.55 Gestir og gjörningar
10.40 Sætt og gott
11.00 Upplýsingafundur Al-
mannavarna
11.30 Heimaleikfimi
11.40 Klofningur
12.35 Eftir Inez
13.35 Maður er nefndur
14.10 Gettu betur 2016
15.15 Séra Brown
16.00 Myndavélar
16.10 Manstu gamla daga?
17.10 Okkar á milli
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Allt um dýrin
18.25 Allt í einum graut
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Umræðuþáttur um CO-
VID-19
20.35 Reikistjörnurnar í hnot-
skurn
20.40 Tracey Ullman tekur
stöðuna
21.10 Þýskaland ’86
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Lögregluvaktin
23.00 Babýlon Berlín
23.45 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.09 The Late Late Show
with James Corden
13.49 Broke
14.10 The Block
15.01 90210
16.30 Family Guy
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 American Housewife
19.30 Single Parents
20.00 Hver ertu?
20.45 Almost Family
21.35 Tommy
22.25 How to Get Away with
Murder
23.10 Love Island
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.15 Blue Bloods
01.00 Law and Order: Special
Victims Unit
Stöð 2
Hringbraut
Omega
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.20 The Good Doctor 3
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Divorce
10.35 All Rise
11.15 Sendiráð Íslands
11.40 Fresh off the Boat
12.00 Tveir á teini
12.35 Nágrannar
12.55 Golfarinn
13.25 Leitin að upprunanum
14.20 Date Night
15.45 Teen Spirit
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Shipwrecked
20.00 Masterchef UK
20.30 LA’s Finest 2
21.20 NCIS: New Orleans
22.05 Real Time With Bill
Maher
23.10 The Sandhamn Mur-
ders
00.40 Mr. Mercedes
01.35 Mr. Mercedes
02.25 Mr. Mercedes
18.00 Sólheimar 90 ára
18.30 Viðskipti með Jóni G.
19.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
19.30 Saga og samfélag
20.00 Mannamál – sígildur
þáttur
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.00 21 – Fréttaþáttur á
fimmtudegi
21.30 Sir Arnar Gauti
13.00 Joyce Meyer
13.30 Tónlist
14.30 Bill Dunn
15.00 Tónlist
15.30 Global Answers
16.00 Gömlu göturnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blönduð dagskrá
23.00 Let My People Think
23.30 Let My People Think
24.00 Joyce Meyer
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Tónlistarkvöld Útvarps-
ins: Niður – Þytur –
Brak.
21.00 Mannlegi þátturinn.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
15. október Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 8:20 18:08
ÍSAFJÖRÐUR 8:32 18:06
SIGLUFJÖRÐUR 8:15 17:49
DJÚPIVOGUR 7:51 17:35
Veðrið kl. 12 í dag
Suðaustlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og víða léttskýjað en hvassara og sums staðar
væta við S-ströndina. Hiti 4 til 10 stig.
Einhverra hluta vegna
verður allt betra þeg-
ar nafni minn Björns-
son er hluti af því. Sjá
til dæmis Sódómu
Reykjavík, Grafík,
SSSól, Ráðherrann,
Heima með Helga og
nú síðast Það er kom-
in Helgi. Að vísu hefði
ég viljað hafa tvö enn
í þeim titli en látum
það liggja milli hluta.
Helgi hefur stytt okkur stundir í kófinu, fyrst í
samkomubanninu í upphafi faraldurs með Heima
með Helga og núna í því nýja. Er engu líkara en
tíminn þarna á milli hafi bara gufað upp og við
séum í endalausri endurtekningu. Ég leyfi mér
að vísu að efast um að börn og unglingar hafi
gaman af þáttunum Það er komin Helgi, nema þá
kannski þegar ungt og vinsælt tónlistarfólk treð-
ur upp með Helga og co. Það liggur við að mað-
ur skammist sín fyrir að hafa gaman af svona
gamaldags efni, tala nú ekki um þegar Laddi
mætti á svæðið og tók „Sandala“ og svo Eirík
Fjalar. Ég þurfti að kíkja á dagatalið til að vera
viss um að ég væri ekki orðinn unglingur aftur
að horfa á einn af þáttum Hemma Gunn. En
þetta er bara þrælskemmtilegt, þegar öllu er á
botninn hvolft og Helgi á hrós skilið fyrir að
vera skemmtilegur bæði við gesti sína og áhorf-
endur. Auðvitað fær maður dálítinn hroll af og
til en það er bara allt í lagi. Hljómsveitin spilar
virkilega vel og gaman að fá nýjar útgáfur af
gömlum lummum. Takk, nafni!
Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson
Góða helgi, Helgi!
Hress Helgi um helgi.
Ljósmynd/Mummi Lú
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Ekki missa af alvöru Pallaballi
sem K100 slær upp í beinni út-
sendingu á morgun, föstudaginn
19. október, klukkan 20.00. Vegna
samkomutakmarkana ætlar K100
að halda alvöru Pallaball sem
hægt er að hlusta á í útvarpinu
eða fylgjast með í beinu streymi
á k100.is eða á rás 9 í sjónvarpi
Símans. Klæddu þig í sparigall-
ann og dansaðu með okkur á
K100.
Dansaðu með
okkur
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 9 skýjað Lúxemborg 9 léttskýjað Algarve 24 heiðskírt
Stykkishólmur 10 skýjað Brussel 11 léttskýjað Madríd 16 léttskýjað
Akureyri 8 alskýjað Dublin 12 léttskýjað Barcelona 16 léttskýjað
Egilsstaðir 6 heiðskírt Glasgow 11 skýjað Mallorca 17 skýjað
Keflavíkurflugv. 9 rigning London 12 rigning Róm 17 rigning
Nuuk 3 þoka París 12 skýjað Aþena 22 léttskýjað
Þórshöfn 8 alskýjað Amsterdam 10 léttskýjað Winnipeg 6 alskýjað
Ósló 7 heiðskírt Hamborg 10 rigning Montreal 12 léttskýjað
Kaupmannahöfn 10 alskýjað Berlín 9 skýjað New York 17 heiðskírt
Stokkhólmur 7 léttskýjað Vín 7 rigning Chicago 16 alskýjað
Helsinki 7 skýjað Moskva 15 rigning Orlando 30 heiðskírt
Stuttir heimildaþættir frá BBC þar sem eðlisfræðingurinn Brian Cox rannsakar
mikilfenglega sögu reikistjarnanna í sólkerfinu okkar.
RÚV kl. 20.35 Reikistjörnurnar í hnotskurn
Lág
kolvetna
PURUSNAKK