Morgunblaðið - 19.11.2020, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 19.11.2020, Blaðsíða 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 2020 Á föstudag: Fremur hæg suðlæg átt, skýjað og úrkomulítið, en þurrt norðanlands. Gengur í norðaustan 5-13 m/s um kvöldið. Rigning eða slydda SA-til, en annars úrkomulít- ið. Hiti 0 til 5 stig. Á laugardag: Norðan og norðvestan 8-18 m/s, hvassast við A- ströndina. Slydda eða snjókoma á köflum fyrir norðan og austan og sums staðar rigning við ströndina, en skýjað og þurrt sunnanlands. Hiti kringum frostmark. RÚV 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Kastljós 09.25 Menningin 09.35 Spaugstofan 2006 – 2007 10.00 Gestir og gjörningar 11.00 Upplýsingafundur Al- mannavarna 11.30 Heimaleikfimi 11.40 Klofningur 12.30 Maður er nefndur 13.00 Taka tvö 13.45 Landakort 13.50 Á götunni 14.20 Eldhugar íþróttanna 14.50 Gettu betur 2019 16.00 Basl er búskapur 16.30 Séra Brown 17.15 Okkar á milli 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Allt um dýrin 18.25 Sögur – Stuttmyndir 18.35 Sögur – Stuttmyndir 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Kveikur 20.45 Mamma mín 21.00 Njósnir í Berlín 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lögregluvaktin 23.05 Babýlon Berlín Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.10 The Late Late Show with James Corden 13.50 Broke 14.11 The Block 15.00 90210 16.30 Family Guy 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Kids Are Alright 19.30 Single Parents 20.00 Gordon, Gino and Fred: Road Trip 21.00 Tommy 21.50 How to Get Away with Murder 22.35 Love Island 23.30 The Late Late Show with James Corden 00.15 Blue Bloods 01.00 Law and Order: Special Victims Unit Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 The Middle 08.20 God Friended Me 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.05 Divorce 10.30 All Rise 11.15 Í eldhúsinu hennar Evu 11.25 Fresh off the Boat 11.45 Tveir á teini 12.35 Nágrannar 12.55 Five Feet Apart 14.45 Scooby-Doo! and the Curse of the 13th Ghost 16.05 Batman vs. Teenage Mutant Ninja Turtles 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Lífið utan leiksins 19.35 Temptation Island 20.20 Masterchef UK 21.20 LA’s Finest 22.10 NCIS: New Orleans 22.55 Real Time With Bill Maher 24.00 Ummerki 00.25 Eurogarðurinn 00.55 Beartown 01.45 The Sister 02.35 Mr. Mercedes 18.30 Viðskipti með Jóni G. 19.00 21 – Fréttaþáttur á miðvikudegi 19.30 Saga og samfélag 20.00 Mannamál 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi 21.30 Sir Arnar Gauti 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blönduð dagskrá 23.00 Let My People Think 23.30 Let My People Think 24.00 Joyce Meyer 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir – Eyjólfur Guðmundsson Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hljómboxið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óperukvöld Útvarpsins: Leónóra. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 19. nóvember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:12 16:16 ÍSAFJÖRÐUR 10:39 15:59 SIGLUFJÖRÐUR 10:22 15:41 DJÚPIVOGUR 9:46 15:40 Veðrið kl. 12 í dag Vaxandi suðaustanátt og þykknar upp sunnan- og vestanlands, suðaustan 10-18 m/s með slyddu eða rigningu á láglendi um sunnanvert landið í kvöld kvöld og hlýnar í veðri. Í Kastljósi á mánu- dag tók Einar Þor- steinsson viðtal við Má Kristjánsson, formann farsótta- nefndar Landspít- alans, um hópsýk- ingarskýrsluna af Landakoti, þar sem 12 dóu. Viðtöl hafa verið tekin af minna tilefni. Einar spurði þar sjálfsagðra og nauðsynlegra spurninga, hvernig þetta gat gerst og út í hina rýru skýrslu, sem skildi eftir fleiri spurningar en svör þegar lesa mátti að sennilega hefði þetta aldrei komið fyrir ef kaffistofa starfsfólks hefði verið aðeins betri. Á félagsmiðlum ráku ýmsir upp gól og sökuðu Einar um aðgangshörku og dónaskap, að hann væri að leita að sökudólgi. Sem ekki er rétt, Einar sýndi eftirgangsmuni þegar Már reyndi að koma sér hjá því að svara, en það var gert af fyllstu kurteisi og ekki með heykvísl í hönd. Það er hlutverk spyrla að spyrja og þráspyrja; fá svör þótt það sé fátt um svör. Sérstaklega á það auðvitað við um fólk í ábyrgðarstöðum og eitt- hvað hefur út af borið. Tala nú ekki um þegar því er haldið fram í opinberri skýrslu að allt hafi verið í stakasta lagi, fyrir utan þessa tólf sem dóu og að- stöðuna. Því ef það er rétt, þá er það ekki nýtt, sem hefði átt að kalla á önnur vinnubrögð. Ef eitthvað var, þá hefði þátturinn mátt vera lengri og spurningarnar fleiri. Ljósvakinn Andrés Magnússon Spyrlar eiga að spyrja og fá svör Kastljós Einar og Már héldu tveggja metra regluna. Skjámynd 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tón- list og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Hárgreiðslu- og fjölmiðlamaðurinn Svavar Örn Svavarsson hefur ekki fengið að sinna starfi sínu síðan 7. október síðastliðinn þegar skellt var í lás á hárgreiðslustofum landsins vegna Covid. Í viðtali við þá Loga Bergmann og Sigga Gunnars segist Svavar hlakka mikið til þess að fara að klippa aftur og viðurkennir að jólatörnin verði líklega svolítið öðruvísi í ár. Þá við- urkennir Svavar einnig að við- skiptavinir hafi beðið hann að líta fram hjá reglunum og boðið góðar greiðslur gegn klippingu. Viðtalið við Svavar má hlusta á k100.is. Vildu greiða mútur til að komast í klippingu Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík -7 heiðskírt Lúxemborg 9 heiðskírt Algarve 19 léttskýjað Stykkishólmur -6 heiðskírt Brussel 14 heiðskírt Madríd 15 heiðskírt Akureyri -9 heiðskírt Dublin 7 léttskýjað Barcelona 16 léttskýjað Egilsstaðir -6 léttskýjað Glasgow 7 léttskýjað Mallorca 19 heiðskírt Keflavíkurflugv. -4 heiðskírt London 14 alskýjað Róm 18 heiðskírt Nuuk 2 skýjað París 15 heiðskírt Aþena 14 skýjað Þórshöfn 1 rigning Amsterdam 13 heiðskírt Winnipeg 0 alskýjað Ósló 10 alskýjað Hamborg 10 heiðskírt Montreal -3 heiðskírt Kaupmannahöfn 10 alskýjað Berlín 11 skýjað New York 1 léttskýjað Stokkhólmur 13 skýjað Vín 8 heiðskírt Chicago 6 léttskýjað Helsinki 9 alskýjað Moskva -2 snjókoma Orlando 22 heiðskírt  Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku. Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Helgi Seljan, Aðalsteinn Kjartansson, Lára Ómarsdóttir og Tryggvi Aðalbjörns- son. RÚV kl. 20.05 Kveikur Vagnhöfði 7, 110 Reykjavík | Sími: 517 5000 | stalogstansar.is 2012 2020 HJÁ OKKUR FÁST VARAHLUTIR Í AMERÍSKA BÍLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.