Iðjuþjálfinn - 2020, Side 54

Iðjuþjálfinn - 2020, Side 54
54Iðjuþjálfinn 1/2020 Iðjuþjálfafélögin fimm á Norðurlöndunum hafa í samstarfi við fræðimenn frá Danmörku, Svíþjóð og Noregi tekið saman skýrslu um virði iðjuþjálfunar út frá heilsuhagfræðilegu sjónarhorni. Skýrslan „Occupational Therapy and Health Economics – A short introduction to health economics and economic evidence for occupational therapy in the field of mental health during working life and health of older people“ miðar að því að auka almenna þekkingu á tengslum heilsuhagfræði og iðjuþjálfunar. Tvö svið þjónustu iðjuþjálfa eru í brennidepli - atvinnuþátttaka fólks með geðræna erfiðleika og heilsa aldraðra. Fyrsti hluti skýrslunnar er inngangur um heilsuhagfræði. Þar á eftir eru tveir kaflar um kerfisbundna samantekt á birtum greinum um iðjuþjálfun og heilsuhagfræði (e. systematic review). Niðurstöðurnar sýna að íhlutun iðjuþjálfa hefur ótvíræðan samfélagslegan ávinning. Skýrsluna í heild sinni er að finna á heimasíðu IÞÍ en hér birtist stutt samantekt um efni og niðurstöður. Greinin er á ensku. KYNNING Þóra Leósdóttir, formaður IÞÍ NORRÆN SKÝRSLA SÝNIR AÐ IÐJUÞJÁLFUN ER HAGKVÆM Þóra Occupational Therapy and Health Economics A short introduction to health economics and economic evidence for occupational therapy in the field of mental health during working life and health of older people. – A summary –

x

Iðjuþjálfinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.