Skólavarðan - 2017, Page 16

Skólavarðan - 2017, Page 16
16 HAUST 2017 Hildur Sigurðardóttir. „Það var alger bylting miðað við skólann í Flatey; hér í Breiðholtsskóla var meira að segja fjölritunarvél og sprittstensilvél.“ Hildur Sigurðardóttir hefur starfað sem grunnskólakennari með hléum síðan 1970 og orðið vitni að þróun skólastarfsins á þessum tíma. Þegar hún hóf störf í Breiðholtsskóla haustið 1972 var t.d. kennt á laugardög- um. Hún segir margt mjög vel gert í íslensku skólakerfi en ýmislegt megi þó gera betur. „Það þarf að setja aukna fjármuni í skólakerfið.“ VERKSTJÓRN Í STAÐ TÖFLUKENNSLU Texti: Svava Jónsdóttir

x

Skólavarðan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.