Skólavarðan - 2017, Qupperneq 16

Skólavarðan - 2017, Qupperneq 16
16 HAUST 2017 Hildur Sigurðardóttir. „Það var alger bylting miðað við skólann í Flatey; hér í Breiðholtsskóla var meira að segja fjölritunarvél og sprittstensilvél.“ Hildur Sigurðardóttir hefur starfað sem grunnskólakennari með hléum síðan 1970 og orðið vitni að þróun skólastarfsins á þessum tíma. Þegar hún hóf störf í Breiðholtsskóla haustið 1972 var t.d. kennt á laugardög- um. Hún segir margt mjög vel gert í íslensku skólakerfi en ýmislegt megi þó gera betur. „Það þarf að setja aukna fjármuni í skólakerfið.“ VERKSTJÓRN Í STAÐ TÖFLUKENNSLU Texti: Svava Jónsdóttir

x

Skólavarðan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.