Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 24

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 24
Helmingur landsmanna féll í svartadauða  Svartidauði, kannski best þekkti faraldur sögunnar, herjaði í Evrópu um miðja fjórt- ándu öld en kom fyrst til Íslands 1402. fræðimenn telja að í það minnsta um helm- ingur íbúa Íslands hafi látist af völdum hans þá. Pestin kom svo aftur tæpri öld síðar og var jafn skæð þá. hagfræðiáhrifin munu hafa verið gífurleg en mörg býli lögðust í eyði og fiskútflutningur stórminnkaði. Sökudólgurinn er bakterían Yersinia pestis. Vegna verslunartengsla við asíu varð pestin mjög slæm á Ítalíu en hugsanlega hafa þrír fjórðu íbúa látist þar. frægar eru grímurnar sem læknar fóru að bera og við notum nú á grímuböllum. Svartidauði hefur líklega verið álíka smitandi og covid- 19 en í báðum sjúkdómum er stutt á milli smits og veikinda. reyndar á Yersinia pestis líklega sök á flestum andlátum í sögu smitsjúkdóma í heiminum. Á árunum 541–542 gekk slík pest yfir Tyrkland og austur-Miðjarðar- hafssvæðið og kom svo aftur í bylgjum næstu tvö hundruð árin. Talið er að látist hafi allt að 50 milljónir þessi ár og hugsanlega 200 milljónir í svartadauða á fjórtándu og fimmtándu öld. Tala látinna í þessum tveimur faröldrum á miðöldum gæti því verið allt að 250 milljónir. Áhrif þessara faraldra á sögu Evrópu hafa verið gífurleg. Bólusetning fyrst notuð við bólusótt Bólusótt var mjög skæður sjúkdómur af völdum veirunnar Variola. Dánartíðnin var mjög há og margir þeirra sem lifðu af urðu alsettir örum. Veikin hefur nokkrum sinnum náð til Íslands, sérstaklega 1707–1709 þegar um 17.000 manns létust. Í Evr- ópu lést fjöldi manns árlega og smám saman byggðist upp ákveðið hjarðónæmi, jafn- vel áður en byrjað var að bólusetja. orðið bólusetning vísar til þess að aðferðin var fyrst notuð við bólusótt. Enska orðið vaccination er komið til af því að upphaflega var notaður vessi úr kúabólu sem er skyldur sjúkdómur í kúm og myndar ónæmi fyrir bólusótt. Latneska orðið vaccinus þýðir „úr kúm“. Sjúkdómurinn var óþekktur í ameríku áður en hvíti maðurinn kom þangað og því ekkert ónæmi til staðar. gert 24 tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 96. árg. 2020 Smitsjúkdómar í áranna rás — Christer Magnusson Nú þegar heimsfaraldur geisar er tækifæri til að minna á að smitsjúkdómar hafa fylgt okkur alla tíð. Félagsleg og hagfræðileg áhrif hafa sett sín spor á heimssöguna. Eftir að bólusetningar og sýklalyf komu til sögunnar hafa aðrir sjúkdómar orðið meira í brennidepli en smit milli manna er áfram stórt heilbrigðisvandamál og ekki síst þar sem samgöngur hafa stóraukist. Christer Magnusson rifjar upp nokkrar pestir sem herjað hafa á mannkynið. Sumar þeirra eru nú gleymdar en kannski ekki alltaf alveg geymdar. Sjúkdómurinn var óþekktur í Ameríku áður en hvíti maðurinn kom þangað og því ekkert ónæmi til staðar. Gert er ráð fyrir að um 90% af frumbyggjum Ameríku hafi látist úr bólusótt og hún þannig aðstoðað nýlendumenn við að leggja undir sig heimsálf- una.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.