Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 74

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 74
aðstoð við daglegar athafnir á síðastliðnum sjö dögum. Þá var meðaltal einkenna um hegðunarvanda, sem endurspeglar tíðni og umfang hegðunarvandans, mest hjá einstaklingum með blandað form heilabilunar og minnst hjá einstaklingum sem ekki höfðu heilabilunarsjúkdóma (sjá töflu 1). Þunglyndi Þegar tíðni þunglyndis var könnuð eir tegund vitrænnar skerðingar kom í ljós að ekki var marktækur munur á hóp- unum. Tíðni þunglyndis meðal íbúanna var 43,3% (n = 1124) og reyndist ekki marktækur munur eir sjúkdómsgreiningu (= 7,685; p > 0,05). Kannað var hvort munur væri á sjúkdómahópum hvað varðar alvarleika þunglyndis og kom í ljós marktækur munur á meðaltölum hópanna ögurra (sjá töflu 2). Einstaklingar með blandað form heilabilunar voru með hæstu gildin á þunglyndiskvarða eða 3,31 stig að meðaltali. Kannað var með Tukeys-prófi hjá hvaða hópum munurinn var marktækur og kom í ljós að einungis var marktækur munur á einstaklingum sem ekki voru með heilabilun (2,40 stig) og ein- staklingum með alzheimer (3,03 stig; p < 0,001) og hins vegar einstaklingum sem ekki voru með heilabilun (2,40 stig) og ein- staklingum með önnur elliglöp en alzheimer (2,84 stig; p = 0,018). Þunglyndi og hegðunarvandi Jákvæð fylgni var á milli þunglyndis og hegðunarvanda. Því fleiri stig sem viðkomandi fékk á þunglyndiskvarða því meiri var hegðunarvandinn (sjá töflu 3). Verkir Einstaklingar sem voru verkjalausir voru 32,0% (n = 832), 37,1% (n = 962) voru með verki sjaldnar en daglega og 30,9% (n = 802) einstaklinga í úrtakinu voru með verki daglega. Þegar styrkur verkjanna var kannaður kom í ljós að 48,2% (n = 851) íbúanna voru með miðlungsverki og hjá 13,2% (n = 238) einstaklinganna voru verkir stundum mjög slæmir eða óbærilegir. Marktækur munur var á verkjum á verkjakvarða og þess hvort viðkomandi var með heilabilunarsjúkdóma eða ekki. Einstaklingar sem ekki voru með heilabilun voru með fleiri stig á verkja kvarða en einstaklingar með önnur elliglöp en alzheimer og einnig fleiri stig en einstaklingar með alzhei- mers-sjúkdóm (p < 0,0001) (sjá töflu 2). sólveig hrönn gunnarsdóttir og ingibjörg hjaltadóttir 74 tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 96. árg. 2020 Tafla 1. Meðaltal hegðunarvanda1 eir sjúkdómsgreiningu með Kruskal-Wallis-prófi Meðaltal (0–3 stig) Kíkvaðrat χ2 p df Árásargjarn í orði 215,508 < 0,0001 3 Alzeimer 0,39 Önnur elliglöp en alzheimer 0,23 Blandað form heilabilunar 0,39 Ekki heilabilun 0,09 Árásargjarn í verki 82,035 < 0,0001 3 Alzeimer 0,32 Önnur elliglöp en alzheimer 0,20 Blandað form heilabilunar 0,34 Ekki heilabilun 0,07 Ráfar um án sýnilegs tilgangs 294,65 < 0,0001 3 Alzeimer 1,16 Önnur elliglöp en alzheimer 0,64 Blandað form heilabilunar 1,15 Ekki heilabilun 0,20 Ósæmileg félagsleg hegðun 85,129 < 0,0001 3 Alzeimer 0,57 Önnur elliglöp en alzheimer 0,42 Blandað form heilabilunar 0,89 Ekki heilabilun 0,23 Hafnar umönnun 134,175 < 0,0001 3 Alzeimer 0,85 Önnur elliglöp en alzheimer 0,56 Blandað form heilabilunar 0,96 Ekki heilabilun 0,31 1 Hverju einkenni voru gefin eirfarandi stig: 0: hegðun ekki til staðar; 1: einkenni til staðar í einn til þrjá daga; 2: einkenni til staðar í óra til sex daga á síðastliðnum sjö dögum; 3: einkenni til staðar daglega síðustu sjö dagana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.