Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 57

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Blaðsíða 57
Haustmisseri 2020 Lota 1: 7.–11. september Lota 2: 12.–16. október Lota 3: 16.–20. nóvember Röðun námskeiða í hverri lotu — Sálræn áföll og ofbeldi: mánudaga — Verkir og verkjameðferð: þriðjudaga — Heilbrigði og heilbrigðisþjónusta: miðvikudaga — Málstofa meistaranema: f.h. á fimmtudögum — Megindlegar rannsóknir: e.h. á fimmtudögum og f.h. á föstudögum Vormisseri 20211 Lota 1: 18.–22. janúar Lota 2: 1.–5. mars Lota 3: 12.–16. apríl Röðun námskeiða í hverri lotu1 — Stjórnun: mánudaga — Heilbrigði kvenna: f.h. þriðjudaga og miðvikudaga — Heilsugæsla og heilsuefling: e.h. á þriðjudögum og mið - vikudögum — Öldrun og heilbrigði: e.h. á þriðjudögum og miðviku- dögum — Málstofa meistaranema: f.h. á fimmtudögum — Eigindlegar rannsóknir: föstudaga 1 Birt með fyrirvara um breytingar. Skipulag á námi í lotum: Nemandi í fullu námi má gera ráð fyrir að mæta í 3 til 3½ dag í hverri lotu. Gerð er krafa um að nemendur mæti í a.m.k. 2 lotur í hverju námskeiði þó æskilegt sé að mæta í allar 3. Um- sjónarkennara er frjálst að gera sérkröfur fyrir sitt námskeið um mætingu í einhverja ákveðna lotu eða allar 3. Þessar kröfur geta því verið mismunandi eftir námskeiðum. Mæting er skilgreind á þrennan hátt: 1) mæting á staðinn; 2) mæting í gegnum hugbúnaðinn ZOOM; eða 3) mæting í gegnum fjarveru (e. Telepresence Robot). Má því segja að mæt ing felist í því að vera vitsmunalega og andlega mættur norður til Akureyrar þó svo að líkaminn geti verið annars staðar, sbr. lið 2 og 3. Nauðsynlegt er að hafa tölvu með mynda vél og öfluga nettengingu til að geta sinnt náminu. Opið er fyrir innritun til 15. júní 2020 Með umsókn þarf að fylgja: 1) Staðfest afrit af bakkalárprófskírteini eða sambærilegu prófskírteini. 2) Kynningarbréf 3) Námsáætlun 4) Ferilskrá Umsækjendur skulu hafa fengið 7,25 í meðaleinkunn í grunn - háskólanámi nema sérstaklega sé getið um annað í inntökuskil - yrðum kjörsviðs. Við framhaldsnámsdeildina eru 66 náms - pláss í boði fyrir nýnema. Sérstakar matsreglur hafa verið samþykktar ef fleiri en 66 nýnemar skrá sig til náms. Nánari upplýsingar um umsóknarferlið og námið er að finna á heimasíðu Háskólans á Akureyri, www.unak.is. Áslaug L. Guðmundsdóttir, verkefnastjóri við heilbrigðisvísindasvið HA, og dr. Sigríður Sía Jónsdóttir, formaður framhaldsnáms- deildarinnar, svara einnig fyrirspurnum. framhaldsnám í heilbrigðisvísindum við háskólann á akureyri tímarit hjúkrunarfræðinga • 2. tbl. 96. árg. 2020 57 Kjörsvið sem opin eru til innritunar fyrir haustið 2020 120 ECTS meistaranám / 40 ECTS-eininga viðbótarnám á meistarastigi — Heilsugæsla í héraði — fræðileg — Langvinn veikindi og lífsglíman — Sálræn áföll og ofbeldi — Stjórnun í heilbrigðisþjónustu — Verkir og verkjameðferð — Öldrun og heilbrigði 120 ECTS meistaranám — Endurhæfing1 — Geðheilbrigðisfræði1 — Starfsendurhæfing2 120 ECTS meistaranám / 60 ECTS-eininga viðbótarnám á meistarastigi — Heilsugæsla í héraði — klínísk3 50 ECTS meistaranám fyrir ljósmæður með starfsréttindi á Íslandi 1 Námsárið 2020–2021 er 10 ECTS sérhæft skyldunámskeið þessara kjör - sviða ekki í boði. Þau verða í boði námsárið 2021–22 en hægt er að skrá sig í meistaranám á þessum kjörsviðum næsta námsár og taka önnur skyldu- og valnámskeið. 2 Starfsendurhæfing er samstarfsverkefni milli HA og félagsráðgjafa- deildar Háskóla Íslands og sérhæfðu skyldunámskeiðin annars vegar kennd við HA og hins vegar við HÍ. Námsárið 2020–2021 eru sérhæfðu skyldunámskeiðin ekki í boði. Þau verða í boði námsárið 2021–22 en hægt er að skrá sig í meistaranám í við HA á þessu kjörsviði og taka önnur skyldu- og valnámskeið. 3 Heilsugæsla í héraði — klínísk er nám fyrir hjúkrunarfræðinga sem ráðnir hafa verið í 80% launaða sérnámsstöðu í heilsugæsluhjúkrun hjá heilbrigðisstofnunum landsins. Þetta er fullt nám í eitt ár, frá 1. ágúst – 31. júlí, og kennt og skipulagt í samvinnu við Heilsugæslu höfuðborgar - svæðisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.