Heimilispósturinn - 16.04.1951, Blaðsíða 26

Heimilispósturinn - 16.04.1951, Blaðsíða 26
Hinir vinsælu ensku leikarar Margaret Lockwood og Michael Wilding. glyrnur. Hann hélt á skammbyss- unni I hendinni og leitaði um allan klefann. En slangan var hvergi sjá- anleg. Wood skipstjóri kallaði þegar yfir- menn skipsins á sinn fund og skýrði þeim frá þvi, sem fyrir hafði kom- ið. Hann vonaði, að einhverjum þeirra kynni að koma eitthvert ráð í hug. Þegar ráðstefnan var að hefjast, birtist náfölt andlit Warners í gætt- inni. „Heppilegast væri að leyna þessu fyrir farþegunum,“ sagði stýrimað- urinn. „Það er ofsahræðsla farþeg- anna, sem ég óttast mest. Ekkert er hættulegra á sjó en þegar slík hræðsla grípur fólk. Kvenfólkið og svertingjarnir um borð verða viti sinu fjær, ef þetta berst út.“ „Hversvegna þurfum við að segja frá því?“ spurð'i féhirðirinn. „Gætið að, hvað þér eruð að segja, Kane. Hver veit, hvar hún er eða hvert hún hefur farið ? Það er skylda okkar að vara alla við hættunni, hvem einasta farþega og hvem ein- asta skipsmann.“ „Það getur verið að hún hafi skrið- ið fyrir borð.“ „Það er eina vonin.“ „Og hún getur leynzt hvar sem 24 HEIMILISPÓSTURINN

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1514

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.