Heimilispósturinn - 16.04.1951, Blaðsíða 33

Heimilispósturinn - 16.04.1951, Blaðsíða 33
Cornel Wilde og Ginger Rogers í kvikmyndinni ,,Það hlaut að verða þú“ sem sýnd verður í Stjörnubíó innan skamms. (Sjá kvikmyndaopnu). Hvítur hrafn. Sén hvítur hrafn lengi sumars í Skagafirði, í Hofsós og- Óslandshlíð. Vildi herra Guðbrandur láta ná hon- um í neti, og varð ekki; hefur komið með ísi frá Grænlandi eður norður- öræfum. (Skarðsárannáll, 1605). og fær slaginn, verður hann að spila í hjarta eða tígli, og fleygir sagnhaf- inn þá laufi af annarri hendinni. Ef hinn á slaginn, sem á fjögur laufin, getur hann að vísu spilað laufi, en verður þá að spila út frá háspilum sínum og gefa þrjá slagi í litnum. Ef svo skyldi vilja til, að tvistur- inn sé einspil og öll hálaufin á ann- arri hendi, verður V að gefa tvo slagi í litnum og getur ekki unnið spilið. ,,En ósmekklegur, að fara ekki úr pelsinum í þessum hita“! * Dómarinn; „Voruð þér einn um að fremja þjófnaðinn!" Ákærði: „Já, það held ég nú. Þvi þó að maður fái einhvern í félag við sig, þá er aldrei að vita, hvort það er heiðarlegur maður." HEIMILISPÓSTURINN 31

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1514

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.