Heimilispósturinn - 16.04.1951, Blaðsíða 32

Heimilispósturinn - 16.04.1951, Blaðsíða 32
Howard Schenken, Bandaríkja- maður, er af sumum talinn mestur bridgespilamaður í heimi. Hann spil- ar sjaldan af sér og á þaS til að vera brögðóttur, svo sem ljóst er af þessu spili. Norður: £ G, 10, 8, 6, 4 y 7, 6 ^ 9,7,2 6, 3, 2 Vestur: Austur: — ét Á, 5, 3, 2 G, 8, 4, 3 ^ K, D, 10,9 K, 10, 8, 6,4 $ G, 5 K, G, 8, 7 D, 9, 4 Suður: A K, D, 9, 7 V Á 5, 2 Á, D, 3 A, 10,5 Báðir í stubb. hættu. N—S eiga 60 V: N: A: S: Pass Pass 1 S 1 Gr 2 T Pass Pass 2 Gr Pass Pass Pass 4 V ♦ * viðstöðulaust T 3. V tekur og spilar enn tígli, og þá gerir A það, sem Schenken var að vona: hann gefur spaða í, enda var litil ástæða að ætla, að S ætti alla fjóra spaðana, sem A vissi ekki um, og önnur ígjöf kom vart til greina frá hans sjónar- miði. Nú tekur S á tígulás og spilar spaða. A verður að taka með ás í þriðja spaðaútspili, og S á þá eftir spaða til þess að koma blindum inn og fá alls 4 slagi á spaða. Norður: 4 7 ý A, K, G, 10,8, 2 4 G, 10, 9, 4, 3 * G Vestur: Austur: A Á, K, 9, 8, 5, 2 ^ D, G, 10, 6,4,3 $ 7, 3 ^ — $5 $ Á,D, 7 * K.6,5,4 * Á.8,7,3 Suður: 4 - ^ D, 9, 6, 5, 4 4 K, 8, 6, 2 D, 10, 9, 2 V spilar út T 6, A lætur út gos- ann, og Schenken, sem var sagnhafi, íhugar málið. A hefur sagt spaða og á því fjóra. Ef S spilar út spaða, kemur í Ijós, að V er spaðalaus, og A sér, að S á f jóra í litnum. A gefur því þrjá spaðaslagi, en drepur fjórðá spaðann, og kemur S þá ekki blindum inn á síðasta spaðann. Hann fær því ekki nema 3 slagi á spaða, 2 á tígul, einn á hjarta og eirin á lauf, alls 7 slagi. S tekur á drottninguna og spilar Báðir í hættu: V: N: A: S: 1 S 2 H 6 S Pass Pass Pass N spilar út hjartakóngi. Hvernig á V áð spila? Vinningurinn er undir því kominn, að laufin liggi ekki ver en 4—1. V trompar í borði, tekur trompið og hreinsar hjarta og tígul. Síðan spil- ar hann láufi og gefur hinum þann slag. Ef laufin liggja 3—2, er spilið unnið. Ef annar á aðeins eitt lauf 30 HEIMILISPÓSTURINN

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1514

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.