Stefnir - 01.02.1979, Blaðsíða 7
Rit um íslensk utanríkismál
HEIMIR ÞORLEIFSSON
SVEINN BJÖRNSSON
BJÖRN ÞÓRÐARSON
BENEDIKT GRÖNDAL
GYLFI GRÖNDAL
STEFÁN J. STEFÁNSSON
AGNAR KL. JÓNSSON
BJARNI BENEDIKTSSON
STEFNUSKRÁ
ALÞÝÐUBANDALAGSINS
RITSTJ. C. BERTRAM
OG J. J. HOLST.
DONALD E. NUECHTERLEIN
ÞRÁINN EGGERTSSON
Frá einveldi til lýðveldis. Bókav. Sigf. Eym. 73.
íslandssagan frá 1830.
Endurminningar. Isafoldarprentsmiðja. í bókinni
segir frá fyrstu árum íslenzku utanríkisþjónust-
unnar.
Alþingi og frelsisbaráttan. Alþingissögunefnd
1951. Bls. 386—646.
Stormar og stríð. AB 1963. í bókinni fjallar
núverandi utanríkisráðherra um ísland og hlut-
leysi, þróun öryggismála og NATO.
Frá Rauðasandi til Rússíá. Endurminningar Dr.
Kristins Guðmundssonar, fyrrverandi utanríkis-
ráðherra og ambassadors. Setberg 1975.
Endurminningar. Setberg 1966, I. og II. Stefán
var ráðherra á tímum mikilla atburða í íslenzk-
um utanríkismálum.
Stjórnarráð íslands, I. og II. Sögufélagið 1969.
Fjallað er ýtarlega um íslenzk utanríkismál.
Bls. 344—357, 566—571, 573—586, 584—593,
621—635, 674—675, 692—705, 709—713, 720—
893.
Land og Lýðveldi, I., II. og III. AB 1965 og 1975.
í þessum bókum er að finna margar merkar
greinar um þjóðmál og utanríkismál. I. bls.
15—93 og 205—287, II. bls. 15—61 og í III. bls.
23—27, 51—59, 63—73 og 179—209.
Reykjavík 1975. Þar er að finna sjónarmið
sósíalista í utanríkismálum á bls. 109—111.
New Stratetic Factors in the North Atlantic.
Universitetsforlaget Oslo 1977. í bókinni er
að finna greinasafn um hernaðarlegt mikilvægi
íslands og öryggismál á N.-Atlantshafi.
Iceland Reluctant Ally. Greenwood Press 1975.
Rædd þróun íslenzkra öryggismála.
Determinants of lcelandic Foreign Relations.
Cooperation and Conflict X 1975, bls. 91—99.
Stefnir kemur nú út offsetprentaður í fyrsta skipti.
Við bindum að sjálfsögðu miklar vonir við þessa breyt-
ingu. En um leið og við fögnum því, að þessi breyting
er orðin, vil ég koma á framfæri sérstöku þakklæti til
Garðars Sigurðssonar, forstjóra Borgarprents, en þar
hefur Stefnir verið prentaður um árabil. Ef við hefðum
ekki notið velvilja og lipurðar Garðars er eins víst, að
örðugt hefði verið að halda blaðinu úti. Fjárhagur
Stefnis hefur lengi verið mjög erfiður, en hefur farið
batnandi á undanförnum árum. Fað er vissulega ómetan-
legt að hafa átt jafn góð og hagkvæm skipti við Garðar
og um var að ræða á þessum árum.
JÓN MAGNÚSSON,
form. S. U. S.
7