Stefnir - 01.02.1979, Blaðsíða 3

Stefnir - 01.02.1979, Blaðsíða 3
* Forsíðumyndin er eftir Sigurþór Jakobsson. Hann lauk námi í prent- iðn frá Iðnskóla Reykjavíkur 1963, en stundaði jafnhliða nám við Mynd- listarskólann í Reykjavík 1959—'63. Var við nám í London í frjálsri teikn- ingu og auglýsingagerð 1965—'67. Hefur síðan 1968 starfað sem teikn- ari hjá auglýsingastofum. Sýndi fyrst á Mokka kaffi 1971 og 1972. Hefur átt myndir á Haustsýningu F.Í.M. 1973, 1974, og 1975. Hélt sýningu í vinnustofu sinni 1975 og í Norræna húsinu 1978. STEFNIR 1— 2. TÖLUBLAÐ 30. ÁRGANGUR 1979 Tímarit um þjóðmál og menningarmál. ÚTGEFANDI: Samband ungra Sjálfstæðismanna. RITSTJÓRI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: Anders Hansen. AUGLÝSINGASTJÓRI: Stefán H. Stefánsson. HEIMILISFANG: Stefnir. Sjálfstæðishúsinu, Valhöll Héaleitisbraut 1. sími: 82900 FILMUVINNA: Repró SETNING OG PRENTUN: Formprent. ^19959 EFNISYFIRLIT: : JSl v;;ó' Forystugreinar ............................J..... Bls. 5 BIRGIR ÍSL. GUNNARSSON: Hugleiðing við lestur merkrar bókar ............. — 9 FRIÐRIK SOPHUSSON: Höfundur á þakkir skilið ........................ — 13 HREINN LOFTSSON: Leitum nýrra lausna ............................. — 15 DAVÍÐ ODDSSON: Stemma þarf stigu við misnotkun hugtaka ......... — 17 BALDUR GUÐLAUGSSON: Frjálshyggjumenn allra landa, sameinist! .................. — 19 EINAR K. GUÐFINNSSON: „Handa sósíalistum í öllum flokkum“ ....................... — 21 GEIR H. HAARDE: í tilefni „Frjálshyggju og alræðishyggju“ ................. — 25 PÉTUR J. EIRÍKSSON: Kostir markaðshagkerfis framyfir miðstýrt kerfi ótvlræðir . — 27 JÓN MAGNÚSSON: Innlend málefni ........................................... — 31 Grimmd .................................................... — 33 Smásaga eftir JÓN JÓNSSON EINAR K. GUÐFINNSSON: Handan hafsins ............................................ — 35 RÓBERT T. ÁRNASON: Frumeining stjórnkerfisins — ríki eða sveitarfélag? ....... — 39 Þættir úr starfi S. U. S................................... — 46 HREINN LOFTSSON: Barátta blaðanna — hugleiðing um fjölmiðla og fréttamennsku — 49 KRISTJÁN JÓNSSON: „Ef læpuskaps ódyggðir eykjum að flæða“ ................... — 55 s. u. s. Stjórn Sambands ungra Sjálfstæðismanna skipa: Jón Magnússon, formaður; Inga Jóna Þórðardóttir, 1. varaformaður; Haraldur Blöndal, 2. varaformaður; Sveinn Guðjónsson, ritari og Fríða Proppé, gjaldkeri. Meðstjórnendur: Árni Bergur Eiríksson, Baldur Guðlaugsson, Bessí Jóhanns- dóttir, Anders Hansen, Erlendur Kristjánsson, Hreinn Loftsson, Tryggvi Gunnars- son, Margrét Geirsdóttir, Sigurpáll Einarsson, Guðmundur Þórðarson, Björn Jónasson, Gunnlaugur Magnússon, Rúnar Pálsson, Hilmar Jónasson, Sigurður Jónsson, Örn Kærnested, Þorvaldur Mawby. Framkvæmdastjóri: Stefán H. Stefánsson. Aðsetur: Sjálfstæðishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavík, sími 82900. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.