Stefnir - 01.02.1979, Síða 3

Stefnir - 01.02.1979, Síða 3
* Forsíðumyndin er eftir Sigurþór Jakobsson. Hann lauk námi í prent- iðn frá Iðnskóla Reykjavíkur 1963, en stundaði jafnhliða nám við Mynd- listarskólann í Reykjavík 1959—'63. Var við nám í London í frjálsri teikn- ingu og auglýsingagerð 1965—'67. Hefur síðan 1968 starfað sem teikn- ari hjá auglýsingastofum. Sýndi fyrst á Mokka kaffi 1971 og 1972. Hefur átt myndir á Haustsýningu F.Í.M. 1973, 1974, og 1975. Hélt sýningu í vinnustofu sinni 1975 og í Norræna húsinu 1978. STEFNIR 1— 2. TÖLUBLAÐ 30. ÁRGANGUR 1979 Tímarit um þjóðmál og menningarmál. ÚTGEFANDI: Samband ungra Sjálfstæðismanna. RITSTJÓRI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: Anders Hansen. AUGLÝSINGASTJÓRI: Stefán H. Stefánsson. HEIMILISFANG: Stefnir. Sjálfstæðishúsinu, Valhöll Héaleitisbraut 1. sími: 82900 FILMUVINNA: Repró SETNING OG PRENTUN: Formprent. ^19959 EFNISYFIRLIT: : JSl v;;ó' Forystugreinar ............................J..... Bls. 5 BIRGIR ÍSL. GUNNARSSON: Hugleiðing við lestur merkrar bókar ............. — 9 FRIÐRIK SOPHUSSON: Höfundur á þakkir skilið ........................ — 13 HREINN LOFTSSON: Leitum nýrra lausna ............................. — 15 DAVÍÐ ODDSSON: Stemma þarf stigu við misnotkun hugtaka ......... — 17 BALDUR GUÐLAUGSSON: Frjálshyggjumenn allra landa, sameinist! .................. — 19 EINAR K. GUÐFINNSSON: „Handa sósíalistum í öllum flokkum“ ....................... — 21 GEIR H. HAARDE: í tilefni „Frjálshyggju og alræðishyggju“ ................. — 25 PÉTUR J. EIRÍKSSON: Kostir markaðshagkerfis framyfir miðstýrt kerfi ótvlræðir . — 27 JÓN MAGNÚSSON: Innlend málefni ........................................... — 31 Grimmd .................................................... — 33 Smásaga eftir JÓN JÓNSSON EINAR K. GUÐFINNSSON: Handan hafsins ............................................ — 35 RÓBERT T. ÁRNASON: Frumeining stjórnkerfisins — ríki eða sveitarfélag? ....... — 39 Þættir úr starfi S. U. S................................... — 46 HREINN LOFTSSON: Barátta blaðanna — hugleiðing um fjölmiðla og fréttamennsku — 49 KRISTJÁN JÓNSSON: „Ef læpuskaps ódyggðir eykjum að flæða“ ................... — 55 s. u. s. Stjórn Sambands ungra Sjálfstæðismanna skipa: Jón Magnússon, formaður; Inga Jóna Þórðardóttir, 1. varaformaður; Haraldur Blöndal, 2. varaformaður; Sveinn Guðjónsson, ritari og Fríða Proppé, gjaldkeri. Meðstjórnendur: Árni Bergur Eiríksson, Baldur Guðlaugsson, Bessí Jóhanns- dóttir, Anders Hansen, Erlendur Kristjánsson, Hreinn Loftsson, Tryggvi Gunnars- son, Margrét Geirsdóttir, Sigurpáll Einarsson, Guðmundur Þórðarson, Björn Jónasson, Gunnlaugur Magnússon, Rúnar Pálsson, Hilmar Jónasson, Sigurður Jónsson, Örn Kærnested, Þorvaldur Mawby. Framkvæmdastjóri: Stefán H. Stefánsson. Aðsetur: Sjálfstæðishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1, Reykjavík, sími 82900. 3

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.