Stefnir - 01.02.1979, Side 46

Stefnir - 01.02.1979, Side 46
Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið mjög virkur í stjórnarandstöðunni í vetur, einkum eftir að gengið var frá efnahagsstefnu flokksins á sameiginlegum fundi þingflokks og miðstjórnar á fundi í Valhöll. Myndin sýnir nokkra þingmenn og miðstjórnarmenn á fundinum. Skipulagsmál Sjálfstæðisflokksins hafa mikið verið til umræðu í vetur, einkum um og eftir flokksráðsfund flokksins. Hér sjást þeir Sigurður Hafstein, Geir Hallgrímsson og Birgir ísl. Gunnars- son kynna nýjar hugmyndlr skömmu eftir fundinn. Formannaskipti verða væntanlega hjá DEMYC á aðalfundinum í vor, en hann fer að þessu sinni fram í Vestu-rPýska- landi. Fráfarandi formaður er Tony Ker- pel frá Englandi, en myndin er af hon- um, en líklegasti eftirmaður hans er Elmar Brook frá Pýskalandi. Fram- kvæmdastjóri DEMYC er sem kunnugt er Jón Ormur Halldórsson, en S. U. S. gerðist aðili að samtökunum árið 1977. 46

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.