Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 13

Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 13
B L I K 11 lagt mikla rækt við það að hafa áhrif til góðs á dagfar nemend- anna. í starfi skólans hefir ætíð borið mjög á bindindisstarfi. Nemendum hefir verið sýnt fram á tjón það, er stafað getur af hættulegum og skaðlegum venjum. Sérstakur og afar mikilsverð- ur þáttur í starfi skólans eru „hugvekjurnar“, sem skóla- stjóri og kennarar skólans hafa flutt þrisvar til fjórum sinnum í mánuði. Er þá tekinn tími af hinni daglegu stundaskrá til þess að benda nemendum á það, sem miður fer í fari þeirra og viðurkenna það, er vel er gert af þeirra hálfu. Hygg ég, að hægt sé með sanni að segja, að skól- inn hafi ætíð lagt mikla áherzlu á það að rækja sem bezt hið tví- þætta hlutverk góðrar uppeldls- stofnunar. Skólinn hefir ætíð reynt að sjá nemendum sínum fyrir holl- um skemmtunum, og verður það verk aldrei ofmetið. Gleðskapur og gáski býr í hverju barni og hverjum unglingi. Og fái ekki gleðin og gáskinn hæfilega út- rás, nýtur unglingurinn sín ekki til fulls. Á málfundum skólans hefir líka margur lagt grund- völlinn að því að geta látið í ljós skoðanir sínar eða varið málstað sinn á opinberum um- ræðufundum. Starf Gagnfræðaskólans er einn þáttur í sögu almennrar menntunar hér á landi. Hann hefir sótt fram á sigurbraut sinni sí og æ. Eins og starf allra slíkra skóla hefir starf hans ver- ið nátengt æsku héraðsins. Þar sem hann er, á æskan öruggan griðastað og ber að þakka skólastj. Þorsteini Þ. Víg- lundssyni ötult starf í þágu skálans frá upphafi. Sérstaklega hefir hann barizt fyrir því, að skólinn fengi viðunanlegt hús- næði. Sá draumur er nú að ræt- ast, og vonandi verður bygging skólahússins lokið á næstu tveimur árum. Verður hann þá eitt af musterum menntagyðj- unnar hér á landi, sem veglegust eru. Er það sómi Vestmannaey- ingum og til farsældar um ó- komin ár að hafa lagt fram fé til þess að skapa ungu kynslóð- inni þau skilyrði til menntunar og þroska, sem skólabyggingin hefir í för með sér. Sem fyrrverandi nemandi skólans óska ég honum allra heilla á ókomnum árum. Ég óska þess, að starf það, er þar fer fram, mæti skilningi og vel- vilja. Megi hann sem lengst starfa að velferðarmálum æskunnar í þessu fagra byggðarlagi. s. F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.