Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 46

Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 46
44 B L I K að til við komum suður í bugtir, þá gerði austan landsynnings- rok, og þótti okkur leitt að geta ekki brugðið upp ljósi, því að þá var 16 tíma myrkur á sólar- hring. Að kvöldi 3ja sólarhrings er sama veður, en kominn bylur, og sáum við hvergi til lands. Þóttist ég þá vera kom- inn nógu langt og sneri bátn- um upp í veðrið og ætlaði að halda upp í um nóttina og sagði við strákana, að þeir skyldu leggja sig á bekkina í mótor- húsinu. Ætlaði ég að vera sjálf- ur uppi fyrst til að byrja með. Þegar ég var búinn að andæfa upp í um það bil hálftíma, þá sá ég vitaljósið í Eyjum rétt hjá okkur, og fórum við þá vestur fyrir eyjuna og inn á höfn og komum kl. 12 að bryggju. Eftir að veðrið skall á, stóð ég lengst við stýrið í 19 klukkutíma, og urðum við fegnir að komast í land. Við að heyra eða lesa frásögn sem þessa, verður manni hugsað um þær miklu breytingar, sem orðið hafa á vélbátunum. Nú eru þeir vel flestir margir tugir tonna að stærð. Vélaorkan er talin í hundruðum hestafla. Allir eru þeir raflýstir. Auk hinna mörgu öryggistækja, sem nú eru í hverjum bát, má þar nefna tal- stöðvar, dýptarmæla, miðunar- stöðvar o. fl. Hinn litli bátur, sem áður er frá sagt, er aðeins 6 tonn að stærð, vélin 10 hest- öfl, engin rafljós, siglingaljósa- luktirnar svo lélegar, að það logar ekki á þeim í stormi eða ágjöf, ekkert stýrishús er á bátnum, aðeins lítil hola, er sá, sem stýrir, stendur í. Má segja með sanni, að hann standi úti við stýrið, hvernig sem viðrar. Engin talstöð, ekkert hægt að láta vita af sér, þó að eitthvað væri að og svona mætti lengi telja. Já, víst er breytingin mik- il og betra að stunda sjóinn á bátunum nú og meiri afla von. En hitt er þó mest um vert, hve öryggi sjómannanna er miklu meira nú en áður, en það hlýtur alltaf að vera aðalatriðið. Gunnar S. Jónsson 3. bekk. I sveit Það var um vorið. Við skyld- um reka kálfana í betri haga, þangað sem nokkrir vetrungar og eldri naut voru. Við lögðum af stað um sex-leytið. Allt gekk vel, þar til við komum að göml- um húsum, þar sem nautin áttu að vera, en þau sáust hvergi. Fórum við því að leita þeirra og fundum þau brátt. Þá fór félagi minn að ná í kálfana, en ég ætl- aði að reka nautin á móti hon- um og var ríðandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.