Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 69
B L I K
67
Foringjar skátafélagsins Faxa árið 1939. G = nemandi Gagnfrœðaskólans.
KFSTA RÖÐ: Einar Torfason (G), Magnús Kristinsson, Magnús Sigurðsson, Jón
Valdimarsson (G), Jón Runólfsson (G), I,eifur Eyjólfsson (G), Gísli Guðlaugsson (G).
MIÐRÖÐ: Kristinn Guðmundsson (G), Kári Þ. Kárason (G) SITJANDI: Sigurjón
Kristinsson (G), Þorsteinn Einarson, kennari Gagnfrœðaskólans, núverandi iþrótta-
fulltrúi, Friðrik Haraldsson.
aukið húsnæði, þegar meira
þuríti með. Ég segi gæfu, því að
gæfa hefur það orðið mörgum
unglingunum okkar að starfa og
þroskast undir merkjum skáta-
félagsskaparins hér sem annars-
staðar.“
(Afmr. Faxa 1948).
Saga skátafélagsins Faxa, er
saga hundraða pilta og stúlkna,
sem starfað hafa innan vébanda
þess í 17 ár.
Sögu Faxa má líkja við marg-
þættan fléttaðan kaðal. Allir
liggja þættirnir frá sama kjarn-
anum, en fléttast um ókunnar
slóðir, um fjöll og firnindi, um
lönd og láð. Þræðirnir, sem
mynda þættina, eru mjög mis-
langir, sumir eru örstuttir, aðr-
ir eru mjög langir og fimm eru
17 ára gamlir. En fléttan helzt
alltaf söm og jöfn. I stað þeirra
þráða sem slitna, koma nýir.
Óhugsandi er, að sagan verði
nokkurntíma skrásett, nema að
litlu leyti. Til þess þyrfti að