Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 66

Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 66
G4 B L I K OSKAR ÞOR SIGURÐSSON: Lítio brot af langri sögu „Ég trúi því, að Guð hafi sent okkur inn í þennan glaða heim, til þess að við gætum notið lífs- ins. Það eru ekki auðæfi, sem veita okkur hamingju og ekki heldur sörplægnin eða starfsem- in eingöngu. Þið stigið skref í rétta átt, ef þið kappkostið að gera ykkur hraust og sterk, með- an þið eruð ung, svo að þið getið orðið að liði á fullorðinsárunum og um leið notið lífsins“. (Úr síðasta ávarpi Baden Powell). ★ Fyrir 17 árum, veturinn 1938, vaknaði áhugi nokkurra pilta úr Gagnfræðaskólanum í Vest- mannaeyjum og efsta bekk Barnaskólans, fyrir æskulýðsfé- lagsskap, sem Baden Powel (1857—1941) stofnaði árið 1907 og nefndi skátahreyfingu. Hreyfing þessi hafði átt hugi fjölmargra íslenzkra pilta og stúlkna um aldarf jórðungs- skeið, veitt nýjum straumum, hollum og heillandi, inn í tóm- stundalíf þeirra og leiki, þegar saga skátafélagsskaparins hefst hér í Eyjum. Að vísu voru hér starfandi skátafélög á árunum 1925—’26 (sjá Blik 1954) en starfsemi þeirra lagðist niður eftir skamma hríð. I fljótu bragði virðist, sem ekkert samband sé að finna á milli þessara fyrstu félaga og þess, sem síðar kom, en þó er vissulega sá möguleiki fyrir hendi, að einhver hinna 25 pilta, sem að stofnun „Faxa“ stóðu, hafi heyrt talað um fyrra félag- ið og orðið fyrir áhrifum úr þeirri átt, enda þótt mér hafi ekki tekizt að grafa það upp, en hitt er algjörlega útilokað, að nokkur piltanna muni af eigin raun eftir fyrri félögunum, þar sem hinir elztu þeirra voru á 15. aldursári. Hinsvegar virðist mér allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.