Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 48

Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 48
46 B L I K Dagur í flökun Æ, hvaða hávaði er þetta ? Er það síminn eða hvað? — Það er þá vekjaraklukkan að vekja mig í vinnuna. Ég fálma út í loftið til að stöðva hana, felli um lampann á náttborðinu en tekst þó að lokum að lægja mesta rostann 1 klukkuskömminni. Ég fer fram úr rúminu og klæði mig. Svo lít ég út og sé, að það er dásamlegt veður, og mér finnst það hræðileg tilhugsun að þurfa að fara í flökun núna. En það þýðir nú lítið að tala um það. Ég er með stírurnar í aug- unum en vakna svo alveg við það, að koma út og niður í stöð. Þar er fólkið í óða önn að koma til vinnunnar. Kl. 8 er flautað og við eigum að fara að vinna. Oftast nær var mér sagt að fara að „snyrta“ fiskinn og var ég orðin mjög leið á því. Það getur stundum verið gaman að vinna í flökun, en oftast er það ótta- lega leiðinlegt. Við fáum kaffi- tíma um morguninn kl. 9.40— 10. Einu sinni í kaffitíma komu tveir strákar með vatnsbyssur og fóru að sprauta á okkur. Fyrst tókum við þessu sem gamni, en þegar þeir héldu á- fram, þá varð ég bálreið og stóð kyrr til að vita, hvort þeir mundu ekki hætta. Þá stanzaði annar strákurinn til að sprauta á mig og hann hætti ekki, fyrr en kaffitíminn var búinn og þá var ég orðin alveg gegn blaut. Svona eru þessir strákar. Tíminn sniglast áfram og það liggur við að maður æpi upp yfir sig af ánægju, þegar það gellur við í flautunni og vinnu- dagurinn er senn á enda. En erfiðleikarnir og leiðindin eru fljót að hverfa, þegar komið er út í góða veðrið og maður hefur hvílt sig um stund. Á kvöldin fer maður svo út sér til skemmt- unar og hressingar og flökunin er með öllu grafin og gleymd. En þegar maður er kominn í rúmið, hvarflar að manni, að á morgun sé aftur dagur og vinna í flökun. En svefninn er fljótur að sigra þreytt augu og nóttin líður oftast dramnlaust. En að morgni endurtekur sig sama sagan. Æ, hvaða hávaði er þetta? Er það síminn eða hvað? Ein i 3. bekk. © ★ © Hann var kvæntur maður og átti yndislegt heimili. Stofum- ar voru sólríkar, húsgögnin vönduð, teppin þykk og dýr. Kilir bókanna í skápnum voru með réttum litum og bækurnar sjálfar hæfilega margir metrar samanlagt. Svo var þar öll nýj- asta heimilstækni. Konan hans var hreinasta perla, sagði hann. Allt lék í lyndi. Hamingjan hló við honum. Og — þó ekki. Það var hún perlumamma!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.