Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 23

Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 23
B L I K 21 Fiskaðgerðarhúsin í Eyjum eiga sína þróunarsögu eins og flest annað, sem varðar atvinnulífið. Um aldir hafa fiskhúsin í Eyjum verið nefndar krær. Merkingin í orð- inu mun til skamms tíma hafa verið sérstæð í máli Eyjamanna. Fram að síðasta tug síðustu aldar (um 1890) voru krærnar byggðar úr torfi og grjóti með torfþaki. Algeng stærð á þeim var 3x6 álnir eða 2x4 metrar. Avallt var gert að fiskinum úti, en hann síðan saltaður í krónni. Venju- lega var borin blámöl í króargólfið undir fiskinn. Nokkru fyrir síðustu aldamót tóku menn að hafa trégólf í krónum. Auk fisksins voru geymd í krónum sjóklæði (skinnklæði), handfæri og ýmislegt smálegt, sem geymast skyldi undir lás. Þessar fiskkrær stóðu allar sunnan (ofan) við Strandveg, suður af Stokkhellu eða þar í ná- munda, en gamla bæjarbryggjan er byggð á Stokkhellu. Upp úr síðustu aldamótum tóku útgerðarmenn hér almennt að byggja fiskkrær sínar úr timbri. Brátt hófst þá bygging þeirra norðan Strand- vegar eða hafnarmegin við hann. Þorsteinn Jónsson í Laufási byggði þar fyrstu króna árið 1907. Nokkru síðar voru króarbyggingarnar skipulagðar þar, og stóðu flestar á svæðinu milli Strandvegar og Brattagarðs, sem svo er kallaður, þ. e. garðurinn milli gömlu bæjarbryggjunnar og Tanga- klappa, norðan við byggingu Fiskiðjunnar og Bratta. Magnús ísleifsson trésmíðameistari í London hér í Eyjunum stóð fyrir smíði á mörgum krónum. Stærð þeirra var 18—20 álnir á lengd (11,3— 12,6 m) og 10 álnir á breidd. Á milli króaraða var 5 álna breiður pallur (3,2 m) eða sund frá Strandvegi. Krærnar, sem fjærst stóðu veginum, voru byggðar á steinsteyptum stólpum. Krærnar sneru stöfnum að pall- inum, sem fiskinum var ekið eftir á handvögnum norður í þær. Myndin á bls. 20 er af króaröðum og sundinu milli þeirra. Oft voru þar þversund milli króa og fiskinum ekið þar inn um hliðardyr. Myndin á bls. 23 sýnir m. a. stólpana, sem þær stóðu á. Myndin er tekin í vestur frá bæjarbryggjunni. Myndin á bls. 25 er af efstu krónni við Strandveginn við eitt sundið. Á svæðinu, þar sem þessar pallakrær stóðu, standa nú byggingar Fisk- iðjunnar, sjá mynd á bls. 26 og ísfélags Vestmannaeyja, sjá mynd á bls. 27. Þ. Þ. V.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.