Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 60
58
B L I K
Tryggvi Þorsteinsson stúdent
frá Vesturhúsum í Eyjum
kenndi ísl. fyrir Albert Sigurðs-
son nokkurn hluta vetrarins.
Svo og séra Jóhann Hlíðar ís-
landssögu.
Erna Kolbeins, tímakennari,
1949—1950:
Hannyrðir, vélasaum.
Af vangá hafði nafn hennar fall-
ið niður úr skýrslum skólans um
20 ára starf hans,
Þórveig Sigurðardóttir, tíma-
kennari, 1950—1951:
Hannyrðir, vélasaum.
Steinunn Sigurðardóttir, tíma-
kennari 1951—1953:
Hannyrðir, vélasaum.
Aldís Björnsdóttir, fastakenn-
ari, 1953—1955:
Hannyrðir, vélasaum, leikfimi
stúlkna.
Lýður Brynjólfsson, tímakenn-
ari, 1940—1955:
Smíðar 1950—1552.
Teiknun 1. b. 1950—1955.
Teiknun 2. b. 1950—1953.
Ragnar Engilbertsson, tíma-
kennari, 1953—1954:
Teiknun 2. b.
Valtýr Snæbjörnsson, tímakenn-
ari, 1952—1953:
Smíðar.
Ingimundur Magnússon, tíma-
kennari, 1953—1955:
Smíðar
Teikning í 2. b. 1954—1955.
Óskar Jónsson, vélfræðingur,
1950—1951:
Fræðileg og verkleg kennsla um
meðferð véla.
Magnús Magnússon, netagerð-
armeistari, 1950—1954:
Kenndi piltum að bæta net,
stanga kaðla o. fl. þvílíkt.
Séra Halldór Kolbeins,
Kristinfræði í 1. bekkjardeildum
1950 til jóla 1953, hætti þá sökum
veikinda.
Séra Jóhann Hlíðar, 1954-1955:
Kristinfræði í 1. bekkjardeildum.
Oddgeir Kristjánsson, tónskáld,
1950—1952:
Kenndi stúlkum gítarspil.
Nemendafjöldi í upphafi skólaárs Nemendur Prófi luku
Ár 1. b. 2. b. 3. b. samtals l.b. 2. b. 3.b.
1949— 1950 ... 31 29 18 76 31 29 18
1950— 1951 ... 27 18 31 76 26 18 31
1951— 1952 ... 15 30 9 54 15 28 9
1952— 1953 ... 86* 14 19 119 81 11 19
1953— 1954 ... 56 73 11 140 53 69 11
1954— 1955 ... 66 47 42 155
# Nemendur með barnaprófi (13 ára) og fermingarbörn frá vorinu (14 ára). Árið,
sem fræðslulögin frá 1946 tóku gildi i Vestmannaeyjum að þvi er tekur til lengingu
skólaskyldunnar.