Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 34

Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 34
32 B L I K í Þýzkalandi, er samt alltaf betra að vera heima hjá sér. Skipið stanzaði fyrir Eiðinu, og kom lítill bátur og sótti okk- ur. Edda Tegeder. Gagnfræðadeild. Fiskiróður Það var fagur júlímorgunn. Klukkan var fimm, þegar pabbi kom að vekja mig. Ég stökk upp í skyndi og klæddi mig. Fór síð- an fram í eldhús til að drekka kaffisopann. Þegar því var lok- ið, var farið niður í skúr að beita lóðina. Blíðskaparveður var þennan morgun, og leit út fyrir gott sjó- veður. Pabbi skar beituna, og vorum við þrír að beita, Herlúff, Bald- vin og ég. Við beittum 30 strengi. Svo var haldið af stað. Þegar við vorum komnir út á Pallaklett, en það er mið norð- austur úr Digranesi við Vopna- fjörð, var byrjað að leggja lóð- ina. Við lögðum suður til að byrja með eina línu upp Bredduna og þaðan út, norður á Torfugrunn. Þegar búið var að leggja lóðina, fórum við á milli, eins og sjó- menn segja vanalega, þegar byrjað er að draga frá sama enda og lagt er. Þegar við vorum komnir norð- ur aftur að Pallakletti, lágum við kyrrir hjá endabelgnum. Fallið var hið kjósanlegasta á honum, hægt suðurfall. Því næst var bitakassinn fram tekinn, og allir settust að snæð- ingi. Þegar því var lokið, var hafinn undirbúningur að draga lóðina. — Ég var beðinn að stýra og gæta vélarinnar. Herlúff þvoði stampana, Baldvin tók að dæla, og pabbi setti rúlluna á sinn stað. Svo var belgurinn tekinn og byrjað að draga. Pabbi dró og Baldvin var við rúlluna til þess að bera í fiskinn. Allt gekk eins og í sögu lengi vel. Ástæða var sæmileg á línunni, og Baldvin hafði nóg að gera, svo að þetta gekk allt slysalaust, þangað til búið var að draga töluvert af lóðinni. En þá fór að versna í því. Þá stóð steinbítur á hverj- um krók, og þessir líka boltar! Þeir spöruðu ekki tennurnar, heldur bitu í allt, sem tönn á festi, enda fékk Baldvin að kenna á því. Þeir röðuðu sér á lappirnar á honum, svo að hann varð að hækka sig hærra og hærra. En þá ætlaði að fara verr fyrir honum. Hann stakkst á höfuðið útbyrðis. Ég hélt, að hann ætlaði að sýna okkur ein- hverja nýja köfunaraðferð! Honum tókst samt einhvernveg- inn að afstýra því í þetta sinn, sem var að mörgu leyti hag-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.