Blik - 01.04.1955, Page 49

Blik - 01.04.1955, Page 49
B L I K 47 SIGFÚS J. JOHNSEN, kennari: Vo.rþankar Það er vor í lofti, ilmur gró- andans leikur að vitunum. Grænir frjóangar stritast við að stinga upp kollunum og ná í gegnum fölnaðan vef hinna föllnu fylkinga, er fæddust og lifðu til þess að búa í haginn fyrir komandi líf. Og nú er sólbjartur júnímorg- unn. Sól rís í austri og sveipar eyjarnar okkar gullskreyttum hjúpi sínum. I dag er sannar- lega ástæða til gleði og til bjartr- ar trúar á glæsileik og gróanda lífsins. Fyrir hugskotssjónir okkar flýgur hugsunin um sól og sum- ar sævigirtra eyja. Hugur okk- ar fyllist gleði og fögnuði yfir tilhugsuninni um það, er að höndum muni bera. á öllum þeim glæstu dögum sólar, yls og birtu, er komandi sumar muni færa í skauti sínu. Sá ótöluleiki hugsana, er á slíkum dögum fæðast, verða ekki taldar hér. En mér verður hugsað til lítils fugls. Hvar er hann núna? Ef til vill eru nokkrir þeirra þegar komnir til Eyjanna, en hvaðan komu þeir? Sigfús J. Johnsen Hvar hafa þeir verið og hvernig hefur þeim farnazt í baráttu sinni fyrir lífinu á dimmum og éljóttum vetrarnóttum ? Ég ígrunda þetta, en finn þegar vanmátt minn til þess að svara eigin hugsun. Það eitt er mér ljóst og því má ég treysta, að litli tápmikli fuglinn kemur og vitjar sumar- slóða sinna fyrr eða seinna. Ég get verið öruggur og viss um að ,,þjóðarfuglinn“ okkar kemur. Lundinn kemur heim. Næstu dagar líða. Þeir víkja á braut fyrir hækkandi sól. Fjöllin fyllast lífi; á bekkjum og syllum fæðist lífið á ný. Mér kemur í hug Ijóð Árna Árnasonar um líf og kynjagleði úteyjalíf sins:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Blik

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.