Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 20

Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 20
18 B L I K ÞORSTEINN JÓNSSON, Laufási: Tvennir Fáir þeirra, sem nú eru á æskuskeiði, trúa frásögnum um þá erfiðleika, sem voru á lífsaf- komu flestra, er tróðu barns- skóna á landi hér fyrir 60—70 árum. Þar voru Eyjarnar okkar engin undantekning, því að hér hafði þá gengið yfir langur og strangur harðinda- og aflaleys- iskafli, svo að fólk hafði flúið landið í stórhópum í leit að betri lífskjörum en þeim, sem fóstur- jörðin gat veitt. Á þessum árum var ekkert farið að rofa fyrir þeirri stór- r--------------------n Þorsteinn Jónsson, fyrrv. skipstjóri, frá Laufási i Eyjum, hef- ur ritað þessa grein handa ársritinu að beiðni okkar. Kunn- um við honum beztu þakkir fyrir. V____________________j kostlegu atvinnu- og efnahags- byltingu, sem síðan hefur átt sér stað. Þeirri framvindu virðist lítil takmörk sett, ef athafnaþrá og athafnafrelsi manna er ekki of þröngur stakkur skorinn. Með því að þekkja til hlítar á- standið eins og það var í lok síð- ustu aldar, geta menn fyrst myndað sér réttar skoðanir um þann árangur, sem þegar hefur tímar sama að segja um félagslífið eins og í fyrra (Blik 1954). Ferðalag. Að loknu landsprófi fóru fullnað- arprófsnemendur í ferðalag til landsins, eins og jafnan hin síðari árin. Foringi fararinnar var Sigfús J. Johnsen kennari. Ferðast var um Þjórsárdal og víðar um Suðurlands- undirlendið. Gestir í skólanum. Ólafur Ólafsson kristniboði og Ólafur Sigurðsson bóndi á Hellu- landi heimsóttu skólann á skólaár- inu, fluttu þar ræður og sýndu kvikmyndir. Sýning skólans. 9. maí var opnuð hin árlega al- menna sýning skólans á handavinnu pilta og stúlkna, teikningum o. fl. Sýningin var í 4 deildum að þessu sinni: 1. deild: Handavinna stúlkna og pilta. 2. deild: Teikningar nemenda. 3. deild: Náttúrugripasafn skólans. 4. deild: Byggðarsafn bæjarins var sýnt almenningi í fyrsta sinni. Sýninguna sótti um 760 manns, þrátt fyrir afleitt veður sýningar- daginn, 11 vindstig með rigningu. Skólauppsögn fór fram 19. maí. Vestmannaeyjum, 15. júlí 1954. Þorsteinn Þ Viglundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.