Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 57

Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 57
B L I K 55 ARNX UR EYJUM: GULT - GRÆNT OG BLÁTT Þú verður aldrei svo gamall, að þú gleymir Heimakletti: gulu bergi móti sól, brimsorfnu, hreggbörðu í bláum sjó, græn- um brekkum ofar; efst á mynd- inni dimmblá himinfirrð. Sama þótt þú farir um fjarlæg lönd: enginn er sú kolifornía, enginn sá krímskagi, að slíkt megi ger- Með einhverjum hætti og af ein- hverjum hafa fórnir f orfeðranna verið þegnar. Þar sem við erum nú komnir svo nálægt hátoppi eyjarinnar, þá höldum við göngunni áfram og snúum nú til norð-vesturs. Bráðlega mætir augum okkar stórfengleg sjón. Skerandi hvít breiða blasir við augum. Full- tíða kremhvítar hafsúlur hoppa hér á milli afkvæma sinna, kyrj- andi margraddaðan söng ung- viðinu til dýrðar. Hundruðum saman vagga þessir stóru, glæsi- legu f uglar um í þessari stórborg. Að baki þessari hrífandi sjón blasir hinn töfrandi f jallahring- ur Heimaeyjar í f jarlægð, sveip- aður bakgrunni stórfenglegrar landsýn eldfjalla og jökla með hvanngrænum hlíðum. Yfir öllu hvelfist himinninn heiður og blár segjandi: „Þetta allt er þér gefið, þú vanþakkláti maður.“ ast; — ekkert mun stoða: Heimaklettur verður þar — í hugskoti þínu gulur og grænn við bláan flöt, bláan bakgrunn. Þú verður aftur lítill drengur austurá Skansi horfandi á menn uppi í Hettubergi einsog flugur að bora inní fjallið. Og látið dynamit í holurnar, og mennirn- Dagurinn líður í dýrðarljóma glæsilegrar íslenzkrar náttúru. Ótöluleiki dásemda ber fyrir augu í drynhviðu undursamlegs undirleiks hundruð þúsunda fugla, frjálsra, eiginlegra og sannra náttúrubarna. Kvöld færist yfir. Enn hljóm- ar unaðssöngurinn á landi, í lofti og á legi. Aðeins um mið- nætti færist hinn fullkomni frið- ur yfir eyna og ómar söngvanna hljóðna en aldan skvampar léttilega í kvöldkyrrðinni. Einn stundarfjórðung er allt hljótt. Nóttin færir frið og ró öllum sínum náttúrubörnum, boðandi um leið komu nýs dags með birtu, yl og líf. Við leggjumst þreyttir til hvíldar, fullir þakklætis fyrir til- veru okkar og þá tilfinningu, að við séum hluti af þessu öllu. Við erum börn náttúrunnar. s. J. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.