Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 28

Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 28
26 B L I K Um nokkurra ára bil hevjaði Matthías Finnbogason frá Litl- hólum á Stóra-Klifi, síðast að því er hann telur, árið 1942. Þar með er að líkindum lokið stór- merkum atvinnuþætti þessa byggðarlags um margra alda skeið. Þó að ég harmi það ekki og líklega fáir, að þessi atvinnu- vegur Eyjaskeggja, sem hér hefir verið lítillega að vikið, leggist niður, þá er það víst, að fátt stælti betur hug og hönd en ýmis þau störf, sem allir urðu að taka virkan þátt í fyrr á tímum. Fjölbreytni var þá yf- irleitt meiri í stö'rfum karla og kvenna. Sameiginlegar hættur, sem mörgum störfum fylgdi, glæddi þá meðvitund, að enginn mætti bregðast, hvorki í orðum né athöfnum. En hvernig er þessu varið nú á dögum. Atvinnuþróun sú, sem átt hefur sér stað undanfarna ára- tugi, hefur verið svo hraðstíg, að margt verðmætið hefir farið í súginn. Sem betur fer virðist nú að komast hreyfing á að spyrna nú við fótum og virða ekki að vettugi allt, sem talið er gamalt. Enda ætti öllum að vera það ljóst, að það sem varp- að hefur mestum ljóma yfir ís- lenzku þjóðina með öðrum þjóð- um, eru verk þeirra manna, sem höfðu manndáð og hæfileika til að sinna því gamla og semja úr því slík verk, að jafnfætis stend- ur því bezta í bókmenntum heimsins. Það er f eigðarboði hverri þjóð, ef hún slítur þau bönd, sem binda fortíð og nútíð saman. Það er því þarft verk, sem þeir hafa með höndum, er vinna að því að koma upp vísi að byggðarsafni hér í eyjum. Til þess að safn 'þetta nái tilgangi sínum, þarf þar að fylgjast að safn og saga. Þ. J. FISKIÐJAN, hið mikla fiskiðjuver norðan Strandvegar, þar sem dður stóðu timburkrcer. Eigendur eru Águst Matthiasson, Þorsteinn Sigurðson og Gísli Þorsteinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.