Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 24

Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 24
22 B L I K nema 10 ára, var ég látinn að- stoða við heyskapinn þarna eft- ir minni litlu getu. Áður en heyið var bundið, varð að grafa stall í brekkuna, svo að hægt væri áhættulítið að binda og axla baggana, ella hefðu þeir oltið ofanfyrir. Síðan voru þeir bornir á bakinu vestur á Efri-Kleifar. Þaðan gefið nið- ur á Neðri-Kleifar. Þaðan aftur bornir á bakinu á Löngunef. Gef- ið þaðan niður í bát. Baggarnir síðan fluttir yfir botninn og að lokum reiddir á hrossum heim í hlöður. Þegar hugleidd er sú óhemju- fyrirhöfn, þó að hættunni sé sleppt, sem þessari heyöflun var samfara, má það undravert telj- ast, að nokkur skyldi legg^ja þetta á sig. En það var strangur herra, sem áeftir rak, nefnilega neyðin. Enda þótt þessi hey- skapur væri ekki mikill að vöxt- um, var þó hægt að halda lífi í nokkrum kindum með heyi þessu, eða gefa í kú, þó að ekki væri nema einn dag í viku hverri, og fá mjólk í staðinn. Var það í daglegu tali kallað að gefa í. Þó munu þau heimili ekki hafa verið fá á þessum árum, sem helzt aldrei sáu mjólk. Svo var það hjá foreldrum mínum fyrstu árin, sem þau bjuggu hér. Til þess að sleppa við hey- burðinn um Heimaklett, var reynt að raka heyinu eða draga það undan brekkunni af þeim slæjublettum, sem þannig lágu við. Mikla varkárni þurfti að hafa við þetta. Mönnum var lengi í minni, að eitt sinn, þá verið var að raka lausu heyi of- an af Hettu, hljóp það, þegar komið var niður í sniðið. Tók það með sér einn manninn, er þó stöðvaðist í götunni, sem þarna er alldjúp, rétt við bjargbrún- ina, en heyið sópaðist yfir hann og niður undir Löngu. Eitt sumar á þessum árum f engu f aðir minn og Guðmundur Þórarinsson á Vesturhúsum all- ar slægjumar í Heimakletti til heyskapar. Þarna var um all- mikið heymagn að ræða, eftir því sem þá gjörðist. Heyinu var gefið í skip þarna beint niður, þó að hátt sé. Allmikinn útbúnað og marga menn þurfti við þetta. T. d. voru tveir staurar grafnir niður á endann, annar nokkuð upp í brekkunni, þar sem graf- inn hafði verið stallur, sem heyið var fært á til bindingar. Neðri staurinn var grafinn niður á bjargbrúninni. Á honum voru baggarnir gefnir niður í bátinn, sem flutti heyið í land. Á milli stauranna var strengdur kaðall þeim til stuðnings og ör- yggis, sem baggana fluttu frá bindingsstað til niðurgjafar- staðar. Ekki tapaðist nema einn baggi ofan fyrir í þetta sinn. Það þótti heppni, að hann skyldi j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.